KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 14:50 Úr leik Grindavíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni Bónus-deildar karla. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, ákvað að gera breytingu á reglum varðandi erlenda leikmenn á stjórnarfundi sambandsins sem fram fór á laugardag. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, í samtali við Vísi. Á stjórnarfundi KKÍ á laugardag var ákveðið að gera þá breytingu að lið megi vera með fjóra erlenda leikmenn á skýrslu og allir megi vera inn á vellinum. Um er að ræða eitt Kana ígildi en opið fyrir bæði Bosman A og B-leikmenn. Hannes S. Jónsson.VÍSIR/VILHELM „Bosman A eru leikmenn sem koma frá löndum innan EES-svæðisins á meðan Bosman B eru Evrópumenn sem koma frá löndum utan EES, til að mynda Serbía. Þannig geta lið verið með þrjá leikmenn frá Evrópu ásamt einum leikmanni frá Bandaríkjunum. Það má segja að það sé verið að opna þetta meira en áður var,“ sagði Hannes við Vísi. Ákvörðunin var tekin út frá ályktunartillögu sem kom á síðasta þingi KKÍ. „Þar var stjórn KKÍ hvött til þess að skoða málið og reyna að fækka erlendum leikmönnum.“ „Frá og með næsta keppnistímabili mega vera fjórir erlendir leikmenn á skýrslu og átta íslenskir leikmenn. Af þessum fjórum erlendu leikmönnum má einn vera sem fellur ekki undir Bosman A og B skilgreininguna.“ „Það sem maður er að vonast eftir er að það komist samfella í þetta til framtíðar. Við horfðum til annarra landa sem hafa verið að gera þetta. Þessa vegna er verið að horfa í átta uppalda eða átta Íslendinga á skýrslu frekar en að takmarka hversu margir eru inn á vellinum hverju sinni, það væri erfitt í framkvæmd.“ Hannes tók einnig fram að KKÍ hefði horft til annarra landa í svipaðri stöðu. Jafnframt tók hann fram að sömu reglur gildi fyrir allar deildir bæði karla og kvenna. Körfubolti KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Á stjórnarfundi KKÍ á laugardag var ákveðið að gera þá breytingu að lið megi vera með fjóra erlenda leikmenn á skýrslu og allir megi vera inn á vellinum. Um er að ræða eitt Kana ígildi en opið fyrir bæði Bosman A og B-leikmenn. Hannes S. Jónsson.VÍSIR/VILHELM „Bosman A eru leikmenn sem koma frá löndum innan EES-svæðisins á meðan Bosman B eru Evrópumenn sem koma frá löndum utan EES, til að mynda Serbía. Þannig geta lið verið með þrjá leikmenn frá Evrópu ásamt einum leikmanni frá Bandaríkjunum. Það má segja að það sé verið að opna þetta meira en áður var,“ sagði Hannes við Vísi. Ákvörðunin var tekin út frá ályktunartillögu sem kom á síðasta þingi KKÍ. „Þar var stjórn KKÍ hvött til þess að skoða málið og reyna að fækka erlendum leikmönnum.“ „Frá og með næsta keppnistímabili mega vera fjórir erlendir leikmenn á skýrslu og átta íslenskir leikmenn. Af þessum fjórum erlendu leikmönnum má einn vera sem fellur ekki undir Bosman A og B skilgreininguna.“ „Það sem maður er að vonast eftir er að það komist samfella í þetta til framtíðar. Við horfðum til annarra landa sem hafa verið að gera þetta. Þessa vegna er verið að horfa í átta uppalda eða átta Íslendinga á skýrslu frekar en að takmarka hversu margir eru inn á vellinum hverju sinni, það væri erfitt í framkvæmd.“ Hannes tók einnig fram að KKÍ hefði horft til annarra landa í svipaðri stöðu. Jafnframt tók hann fram að sömu reglur gildi fyrir allar deildir bæði karla og kvenna.
Körfubolti KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira