KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 14:50 Úr leik Grindavíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni Bónus-deildar karla. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, ákvað að gera breytingu á reglum varðandi erlenda leikmenn á stjórnarfundi sambandsins sem fram fór á laugardag. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, í samtali við Vísi. Á stjórnarfundi KKÍ á laugardag var ákveðið að gera þá breytingu að lið megi vera með fjóra erlenda leikmenn á skýrslu og allir megi vera inn á vellinum. Um er að ræða eitt Kana ígildi en opið fyrir bæði Bosman A og B-leikmenn. Hannes S. Jónsson.VÍSIR/VILHELM „Bosman A eru leikmenn sem koma frá löndum innan EES-svæðisins á meðan Bosman B eru Evrópumenn sem koma frá löndum utan EES, til að mynda Serbía. Þannig geta lið verið með þrjá leikmenn frá Evrópu ásamt einum leikmanni frá Bandaríkjunum. Það má segja að það sé verið að opna þetta meira en áður var,“ sagði Hannes við Vísi. Ákvörðunin var tekin út frá ályktunartillögu sem kom á síðasta þingi KKÍ. „Þar var stjórn KKÍ hvött til þess að skoða málið og reyna að fækka erlendum leikmönnum.“ „Frá og með næsta keppnistímabili mega vera fjórir erlendir leikmenn á skýrslu og átta íslenskir leikmenn. Af þessum fjórum erlendu leikmönnum má einn vera sem fellur ekki undir Bosman A og B skilgreininguna.“ „Það sem maður er að vonast eftir er að það komist samfella í þetta til framtíðar. Við horfðum til annarra landa sem hafa verið að gera þetta. Þessa vegna er verið að horfa í átta uppalda eða átta Íslendinga á skýrslu frekar en að takmarka hversu margir eru inn á vellinum hverju sinni, það væri erfitt í framkvæmd.“ Hannes tók einnig fram að KKÍ hefði horft til annarra landa í svipaðri stöðu. Jafnframt tók hann fram að sömu reglur gildi fyrir allar deildir bæði karla og kvenna. Körfubolti KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Á stjórnarfundi KKÍ á laugardag var ákveðið að gera þá breytingu að lið megi vera með fjóra erlenda leikmenn á skýrslu og allir megi vera inn á vellinum. Um er að ræða eitt Kana ígildi en opið fyrir bæði Bosman A og B-leikmenn. Hannes S. Jónsson.VÍSIR/VILHELM „Bosman A eru leikmenn sem koma frá löndum innan EES-svæðisins á meðan Bosman B eru Evrópumenn sem koma frá löndum utan EES, til að mynda Serbía. Þannig geta lið verið með þrjá leikmenn frá Evrópu ásamt einum leikmanni frá Bandaríkjunum. Það má segja að það sé verið að opna þetta meira en áður var,“ sagði Hannes við Vísi. Ákvörðunin var tekin út frá ályktunartillögu sem kom á síðasta þingi KKÍ. „Þar var stjórn KKÍ hvött til þess að skoða málið og reyna að fækka erlendum leikmönnum.“ „Frá og með næsta keppnistímabili mega vera fjórir erlendir leikmenn á skýrslu og átta íslenskir leikmenn. Af þessum fjórum erlendu leikmönnum má einn vera sem fellur ekki undir Bosman A og B skilgreininguna.“ „Það sem maður er að vonast eftir er að það komist samfella í þetta til framtíðar. Við horfðum til annarra landa sem hafa verið að gera þetta. Þessa vegna er verið að horfa í átta uppalda eða átta Íslendinga á skýrslu frekar en að takmarka hversu margir eru inn á vellinum hverju sinni, það væri erfitt í framkvæmd.“ Hannes tók einnig fram að KKÍ hefði horft til annarra landa í svipaðri stöðu. Jafnframt tók hann fram að sömu reglur gildi fyrir allar deildir bæði karla og kvenna.
Körfubolti KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira