„Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Siggeir Ævarsson skrifar 11. maí 2025 22:33 Hilmar Smári Henningsson og félagar héldu haus í kvöld Vísir/Hulda Margrét Stjarnan valtaði algjörlega yfir Tindastól í kvöld í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild karla. Lokatölur í Garðabæ 103-74 en frammistaða Stjörnumanna í seinni hálfleik var í hæsta gæðaflokki. Hilmar Smári Henningsson var mættur í viðtal til Andra Más í leikslok þar sem Andri spurði hann út í þetta svar sem þessi leikur var ef litið er til síðasta leik sem Stjarnan kastaði frá sér undir lokin. „Eins og flestir sáu í síðasta leik þá vorum við svolítið með völdin þegar það var lítið eftir og við náðum að klúðra því. Við vildum bara ekki að það myndi gerast aftur. Við gerðum hlutina rétt í þessum leik og settum aðeins fleiri skot niður. Ég meina, þetta er kannski ekki venjulegur úrslitaseríuleikur. Við vorum að láta boltann ganga vel og bara flott.“ Hilmar nefndi einnig stemmingu í Umhyggjuhöllinni sem var pakkfull í kvöld. „Hvílík stemming hér í dag. Ég ætla að þakka öllum sem komu á þennan leik. Hvílíkt flott stemming, Garðabær er bara algjörlega að lifna við í körfuboltanum.“ Stjörnumenn leiddu með aðeins einu stigi í hálfleik en fyrri og seinni hálfleikur voru eins og svart og hvítt í kvöld. „Það var mjög statt einhvern veginn. En við fannst við vera að taka skotin sem við vildum taka. Vorum að taka góð skot en vorum bara ekki að hitta. Ef við erum að fara að tapa leikjum að klikka úr opnum skotum með lykilleikmennina okkar að skjóta, þá bara lifum við með því.“ Hilmar gat ekki sett fingur á það hvar nákvæmlega leikurinn snérist en nefndi þó að hann og hans menn hefðu haldi haus í kvöld, öfugt mögulega við mótherjana. „Ég veit það ekki, þarf bara að skoða þetta aftur en mér fannst við bara halda haus í gegnum allan leikinn. Sama hvað var að gerast á vellinum. Sama hvaða tæknivillum var verið að kasta þá héldum við haus og héldum okkar línu. Við héldum áfram að spila okkar vörn þangað til að maður fór útaf. Það svolítið lýsir okkur.“ Hann var ekki endilega á þeim buxunum að Stjörnumenn hefðu komist eitthvað inn í hausinn á Tindastólsmönnum, en Dimitrios Agravanis nældi sér í tvær tæknivillur í röð í upphafi seinni hálfleiks. „Ég veit ekkert hvað gerðist með Dimitrios. Ég held að hann hafi bara farið í hausinn á sjálfum sér. Ég held að hann hafi klúðrað sjálfum sér algjörlega, það leit út fyrir það allavega. En auðvitað er þetta bara tafl og við höfðum yfirhöndina í dag.“ Bónus-deild karla Körfubolti Stjarnan Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira
Hilmar Smári Henningsson var mættur í viðtal til Andra Más í leikslok þar sem Andri spurði hann út í þetta svar sem þessi leikur var ef litið er til síðasta leik sem Stjarnan kastaði frá sér undir lokin. „Eins og flestir sáu í síðasta leik þá vorum við svolítið með völdin þegar það var lítið eftir og við náðum að klúðra því. Við vildum bara ekki að það myndi gerast aftur. Við gerðum hlutina rétt í þessum leik og settum aðeins fleiri skot niður. Ég meina, þetta er kannski ekki venjulegur úrslitaseríuleikur. Við vorum að láta boltann ganga vel og bara flott.“ Hilmar nefndi einnig stemmingu í Umhyggjuhöllinni sem var pakkfull í kvöld. „Hvílík stemming hér í dag. Ég ætla að þakka öllum sem komu á þennan leik. Hvílíkt flott stemming, Garðabær er bara algjörlega að lifna við í körfuboltanum.“ Stjörnumenn leiddu með aðeins einu stigi í hálfleik en fyrri og seinni hálfleikur voru eins og svart og hvítt í kvöld. „Það var mjög statt einhvern veginn. En við fannst við vera að taka skotin sem við vildum taka. Vorum að taka góð skot en vorum bara ekki að hitta. Ef við erum að fara að tapa leikjum að klikka úr opnum skotum með lykilleikmennina okkar að skjóta, þá bara lifum við með því.“ Hilmar gat ekki sett fingur á það hvar nákvæmlega leikurinn snérist en nefndi þó að hann og hans menn hefðu haldi haus í kvöld, öfugt mögulega við mótherjana. „Ég veit það ekki, þarf bara að skoða þetta aftur en mér fannst við bara halda haus í gegnum allan leikinn. Sama hvað var að gerast á vellinum. Sama hvaða tæknivillum var verið að kasta þá héldum við haus og héldum okkar línu. Við héldum áfram að spila okkar vörn þangað til að maður fór útaf. Það svolítið lýsir okkur.“ Hann var ekki endilega á þeim buxunum að Stjörnumenn hefðu komist eitthvað inn í hausinn á Tindastólsmönnum, en Dimitrios Agravanis nældi sér í tvær tæknivillur í röð í upphafi seinni hálfleiks. „Ég veit ekkert hvað gerðist með Dimitrios. Ég held að hann hafi bara farið í hausinn á sjálfum sér. Ég held að hann hafi klúðrað sjálfum sér algjörlega, það leit út fyrir það allavega. En auðvitað er þetta bara tafl og við höfðum yfirhöndina í dag.“
Bónus-deild karla Körfubolti Stjarnan Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti