Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. maí 2025 18:10 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar til hækkunar á veiðigjöldum hefur verið sent til atvinnuveganefndar eftir heitar umræður á þinginu. Við verðum í beinni útsendingu frá þinginu. Tvær ástralskar ferðakonur segja farir sínar ekki sléttar, eftir að leigubílstjóri ók með þær upp í Bláfjöll þvert á óskir þeirra. Þær voru rukkaðar um tæpar þrjátíu þúsund krónur en ferðin átti að kosta sjö þúsund. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingarframkvæmdum. Maður, sem keypti ónýtt hús þar sem kústskaft var meðal annars notað til að halda uppi þakkantinum, vonar að réttur neytenda aukist með þessu. Nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendinga í Nuuk hefur verið lokað mun oftar vegna óveðurs en vonir stóðu til. Sláandi tölur hafa verið birtar. Eldri borgarar í Herjólfsgötu í Hafnarfirði kvarta sáran undan fargufu, sem sett hefur verið upp fyrir framan fjölbýlishús þeirra. Við verðum í beinni úr Hafnarfirði. Í íþróttapakkanum hittum við framkvæmdastjóra KKÍ, sem segir að eftir mikla vinnu hafi verið ákveðið að leyfa fjóra erlenda leikmenn á hverri leikskýrslu á næsta tímabili. Við hittum Daníel Willemoes Olsen, sem léttist um 108 kíló á fjórum árum. Hann fer yfir ferlið í Íslandi í dag. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 12. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Tvær ástralskar ferðakonur segja farir sínar ekki sléttar, eftir að leigubílstjóri ók með þær upp í Bláfjöll þvert á óskir þeirra. Þær voru rukkaðar um tæpar þrjátíu þúsund krónur en ferðin átti að kosta sjö þúsund. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingarframkvæmdum. Maður, sem keypti ónýtt hús þar sem kústskaft var meðal annars notað til að halda uppi þakkantinum, vonar að réttur neytenda aukist með þessu. Nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendinga í Nuuk hefur verið lokað mun oftar vegna óveðurs en vonir stóðu til. Sláandi tölur hafa verið birtar. Eldri borgarar í Herjólfsgötu í Hafnarfirði kvarta sáran undan fargufu, sem sett hefur verið upp fyrir framan fjölbýlishús þeirra. Við verðum í beinni úr Hafnarfirði. Í íþróttapakkanum hittum við framkvæmdastjóra KKÍ, sem segir að eftir mikla vinnu hafi verið ákveðið að leyfa fjóra erlenda leikmenn á hverri leikskýrslu á næsta tímabili. Við hittum Daníel Willemoes Olsen, sem léttist um 108 kíló á fjórum árum. Hann fer yfir ferlið í Íslandi í dag. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 12. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira