Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Jón Þór Stefánsson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 17. maí 2025 16:59 Jörðin og gróðurinn voru sviðin eftir gróðureldinn sem kviknaði við Apavatn. Slökkviliðið hefur náð stjórn á sinueldi við Apavatn í Grímsnesi. Eldurinn kviknaði inni í sumarhúsabyggð, var umfangsmikill að stærð og komst nálægt sumarhúsum á svæðinu. Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, sagði í samtali við fréttastofu að útkall um eldinn hafi borist rétt fyrir klukkan fjögur. Slökkviliðsmenn frá Laugavatni, Selfossi og Reykholti voru ræstir út og hafa unnið að því að ráða niðurlögum eldsins. Mynd af slökkviliði á vettvangi gróðueldsins. „Þetta gengur ágætlega, en þetta tekur svolítinn tíma. Svæðið er erfitt yfirferðar og það þarf að leggja út mikið af slöngum. Það fer talsverð vinna í það,“ sagði Lárus í samtali við fréttastofu um fimmleytið. Um 17:20 ræddi fréttastofa aftur við Lárus og þá höfðu slökkviliðsmenn á svæðinu náð stjórn á eldinum og áttu bara eftir að ráða niðurlögum hans endanlega. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hversu stórt svæði er undir eldinum né hver mögulega eldsupptök voru. Á svæðinu þar sem eldurinn kviknaði var lággróður, tré og sumarhús. Að sögn Lárusar tókst að stöðva eldinn áður en hann náði sumarhúsum á svæðinu. Loks vildi Lárus minna fólk á hve mikilvægt er að fara varlega með eld, ekki síst í slíkum námunda við mikinn gróður. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is. Slökkvilið Grímsnes- og Grafningshreppur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, sagði í samtali við fréttastofu að útkall um eldinn hafi borist rétt fyrir klukkan fjögur. Slökkviliðsmenn frá Laugavatni, Selfossi og Reykholti voru ræstir út og hafa unnið að því að ráða niðurlögum eldsins. Mynd af slökkviliði á vettvangi gróðueldsins. „Þetta gengur ágætlega, en þetta tekur svolítinn tíma. Svæðið er erfitt yfirferðar og það þarf að leggja út mikið af slöngum. Það fer talsverð vinna í það,“ sagði Lárus í samtali við fréttastofu um fimmleytið. Um 17:20 ræddi fréttastofa aftur við Lárus og þá höfðu slökkviliðsmenn á svæðinu náð stjórn á eldinum og áttu bara eftir að ráða niðurlögum hans endanlega. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hversu stórt svæði er undir eldinum né hver mögulega eldsupptök voru. Á svæðinu þar sem eldurinn kviknaði var lággróður, tré og sumarhús. Að sögn Lárusar tókst að stöðva eldinn áður en hann náði sumarhúsum á svæðinu. Loks vildi Lárus minna fólk á hve mikilvægt er að fara varlega með eld, ekki síst í slíkum námunda við mikinn gróður. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Slökkvilið Grímsnes- og Grafningshreppur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira