Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. maí 2025 13:02 Dráttarvéladagurinn er á Blikastöðum í dag en reiknað er með fjölmenni á daginn til að skoða gamlar dráttarvélar. Aðsend Það er mikið um að vera á jörðinni Blikastöðum á höfuðborgarsvæðinu í dag en þar fer fram dráttarvéladagur þar sem margar af elstu dráttarvélum landsins eru til sýnis. Þá er markaður á staðnum með allskonar traktorsdóti þar sem hægt er að gera góð kaup. Það eru ótrúlega margir, sem hafa áhuga á að gera upp gamlar dráttarvélar og þar eru eldri karlmenn í miklum meirihluta. Sérstök síða er á Facebook, sem heitir Fergusonfélagið en hún er með mörg þúsund fylgjendur þar sem dráttarvéla sögum er deilt og sýndar myndir þar sem er verið að gera um gamlar dráttarvélar. Í dag stendur yfir Dráttarvéladagur á Blikastöðum, sem er jörð einstaklega á höfuðborgarsvæðinu og liggur að sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, en þar er Skagfirðingurinn og fyrrverandi flugstjóri, Albert Baldursson allt í öllu á deginum. „Já það má segja að þetta sé svona lokin á vetrarstarfi Fergusonfélagsins. Þá er þessi dagur, sem við höfum alltaf haldið í lok maí og það er véladagur þar sem menn eru að koma með tækin sín og tól og jafnvel sýna afrakstur vetrarins, það sem menn hafa verið að gera í vetur,“ segir Albert. Eru þetta eru allt gamlar dráttarvélar, sem þið eruð að sýna eða hvað? „Já bæði og. Það eru hér yngri vélar líka en yfirleitt eru þetta vélar, sem eru getum við sagt svona fyrir 1965 og 1970 og bara alveg frá því að fyrstu vélar komu.“ Allir eru velkomnir á Dráttavélardaginn í dag á Blikastöðum. Aðsend En hvað er elsta dráttarvélina gömul á sýningu dagsins? „Hún er frá 1952, elsta vélin, sem við getum sýnt og er vel ökufær. Það er gamli grái Ferguson,“ segir Albert. Albert á sjálfur fjórar vélar á sýningunni, sem hann hefur allar gert upp sjálfur og er stoltur af eins og von er. Hann reiknar með mikið af gestum á Dráttarvéladaginn enda allir velkomnir og ekkert kostar inn. „Já, já, allir velkomnir og það er opið hjá okkur til klukkan 17:00 í dag eða eins og fólk nennir að hanga hérna. Það er fjölskyldustemming hjá okkur og við vonum að það verði bara í allan dag,“ sagði Albert Baldursson, innanbúðarmaður í Fergusonfélaginu og á Blikastöðum. Vélarnar eru meira og minna allar ökuhæfar og líta mjög vel út hjá eigendum þeirra.Aðsend Facebooksíða Fergusonfélagsins Reykjavík Landbúnaður Bílar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Það eru ótrúlega margir, sem hafa áhuga á að gera upp gamlar dráttarvélar og þar eru eldri karlmenn í miklum meirihluta. Sérstök síða er á Facebook, sem heitir Fergusonfélagið en hún er með mörg þúsund fylgjendur þar sem dráttarvéla sögum er deilt og sýndar myndir þar sem er verið að gera um gamlar dráttarvélar. Í dag stendur yfir Dráttarvéladagur á Blikastöðum, sem er jörð einstaklega á höfuðborgarsvæðinu og liggur að sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, en þar er Skagfirðingurinn og fyrrverandi flugstjóri, Albert Baldursson allt í öllu á deginum. „Já það má segja að þetta sé svona lokin á vetrarstarfi Fergusonfélagsins. Þá er þessi dagur, sem við höfum alltaf haldið í lok maí og það er véladagur þar sem menn eru að koma með tækin sín og tól og jafnvel sýna afrakstur vetrarins, það sem menn hafa verið að gera í vetur,“ segir Albert. Eru þetta eru allt gamlar dráttarvélar, sem þið eruð að sýna eða hvað? „Já bæði og. Það eru hér yngri vélar líka en yfirleitt eru þetta vélar, sem eru getum við sagt svona fyrir 1965 og 1970 og bara alveg frá því að fyrstu vélar komu.“ Allir eru velkomnir á Dráttavélardaginn í dag á Blikastöðum. Aðsend En hvað er elsta dráttarvélina gömul á sýningu dagsins? „Hún er frá 1952, elsta vélin, sem við getum sýnt og er vel ökufær. Það er gamli grái Ferguson,“ segir Albert. Albert á sjálfur fjórar vélar á sýningunni, sem hann hefur allar gert upp sjálfur og er stoltur af eins og von er. Hann reiknar með mikið af gestum á Dráttarvéladaginn enda allir velkomnir og ekkert kostar inn. „Já, já, allir velkomnir og það er opið hjá okkur til klukkan 17:00 í dag eða eins og fólk nennir að hanga hérna. Það er fjölskyldustemming hjá okkur og við vonum að það verði bara í allan dag,“ sagði Albert Baldursson, innanbúðarmaður í Fergusonfélaginu og á Blikastöðum. Vélarnar eru meira og minna allar ökuhæfar og líta mjög vel út hjá eigendum þeirra.Aðsend Facebooksíða Fergusonfélagsins
Reykjavík Landbúnaður Bílar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira