Volvo segir upp þrjú þúsund manns Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2025 15:41 Um tvö þúsund manns missa vinnuna hjá Volvo Cars í Svíþjóð. AP/Alan Diaz Efnahagsleg óvissa og spenna í heimsviðskiptum er sögð ástæða þess að bílaframleiðandinn Volvo ákvað að segja upp um þrjú þúsund starfsmönnum í sparnaðarskyni í dag. Að minnsta kosti 1.200 störf tapast í Svíþjóð. Bílaframleiðendur víða um heim glíma nú við erfiðar ytri aðstæður, meðal annars hækkandi hráefnisverðs og verndartölla Bandaríkjastjórnar á innflutta bíla og stál. Håkan Samuelsson, forseti og forstjóri Volvo Cars, sagði ákvörðinuna um að segja upp starfsfólkinu erfiaða en hún væri mikilvæg til þess að efla viðnámsþol fyrirtækisins. „Bílaiðnaðurinn er í miðju krefjandi tímabili. Til þess að taka á þessu verðum við að auka tekjuflæði og draga kerfisbundið úr kostnaði,“ sagði Samuelsson. Flestir þeirra sem missa vinnuna eru í skrifstofustörfum. Auk þeirra 1.200 starfsmanna Volvo Cars í Svíþjóð sem voru reknir hefur um þúsund ráðgjöfum verið sagt upp störfum. Flestir þeirra eru í Svíþjóð, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Volvo Cars er í eigu kínverska fyrirtækisins Geely sem er með um 42.600 starfsmenn. Höfuðstöðvar Volvo eru í Gautaborg en fyrirtækið framleiðir bíla sína í Belgíu, Bandaríkjunum og Kína. Bílar Svíþjóð Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bílaframleiðendur víða um heim glíma nú við erfiðar ytri aðstæður, meðal annars hækkandi hráefnisverðs og verndartölla Bandaríkjastjórnar á innflutta bíla og stál. Håkan Samuelsson, forseti og forstjóri Volvo Cars, sagði ákvörðinuna um að segja upp starfsfólkinu erfiaða en hún væri mikilvæg til þess að efla viðnámsþol fyrirtækisins. „Bílaiðnaðurinn er í miðju krefjandi tímabili. Til þess að taka á þessu verðum við að auka tekjuflæði og draga kerfisbundið úr kostnaði,“ sagði Samuelsson. Flestir þeirra sem missa vinnuna eru í skrifstofustörfum. Auk þeirra 1.200 starfsmanna Volvo Cars í Svíþjóð sem voru reknir hefur um þúsund ráðgjöfum verið sagt upp störfum. Flestir þeirra eru í Svíþjóð, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Volvo Cars er í eigu kínverska fyrirtækisins Geely sem er með um 42.600 starfsmenn. Höfuðstöðvar Volvo eru í Gautaborg en fyrirtækið framleiðir bíla sína í Belgíu, Bandaríkjunum og Kína.
Bílar Svíþjóð Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira