Volvo segir upp þrjú þúsund manns Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2025 15:41 Um tvö þúsund manns missa vinnuna hjá Volvo Cars í Svíþjóð. AP/Alan Diaz Efnahagsleg óvissa og spenna í heimsviðskiptum er sögð ástæða þess að bílaframleiðandinn Volvo ákvað að segja upp um þrjú þúsund starfsmönnum í sparnaðarskyni í dag. Að minnsta kosti 1.200 störf tapast í Svíþjóð. Bílaframleiðendur víða um heim glíma nú við erfiðar ytri aðstæður, meðal annars hækkandi hráefnisverðs og verndartölla Bandaríkjastjórnar á innflutta bíla og stál. Håkan Samuelsson, forseti og forstjóri Volvo Cars, sagði ákvörðinuna um að segja upp starfsfólkinu erfiaða en hún væri mikilvæg til þess að efla viðnámsþol fyrirtækisins. „Bílaiðnaðurinn er í miðju krefjandi tímabili. Til þess að taka á þessu verðum við að auka tekjuflæði og draga kerfisbundið úr kostnaði,“ sagði Samuelsson. Flestir þeirra sem missa vinnuna eru í skrifstofustörfum. Auk þeirra 1.200 starfsmanna Volvo Cars í Svíþjóð sem voru reknir hefur um þúsund ráðgjöfum verið sagt upp störfum. Flestir þeirra eru í Svíþjóð, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Volvo Cars er í eigu kínverska fyrirtækisins Geely sem er með um 42.600 starfsmenn. Höfuðstöðvar Volvo eru í Gautaborg en fyrirtækið framleiðir bíla sína í Belgíu, Bandaríkjunum og Kína. Bílar Svíþjóð Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bílaframleiðendur víða um heim glíma nú við erfiðar ytri aðstæður, meðal annars hækkandi hráefnisverðs og verndartölla Bandaríkjastjórnar á innflutta bíla og stál. Håkan Samuelsson, forseti og forstjóri Volvo Cars, sagði ákvörðinuna um að segja upp starfsfólkinu erfiaða en hún væri mikilvæg til þess að efla viðnámsþol fyrirtækisins. „Bílaiðnaðurinn er í miðju krefjandi tímabili. Til þess að taka á þessu verðum við að auka tekjuflæði og draga kerfisbundið úr kostnaði,“ sagði Samuelsson. Flestir þeirra sem missa vinnuna eru í skrifstofustörfum. Auk þeirra 1.200 starfsmanna Volvo Cars í Svíþjóð sem voru reknir hefur um þúsund ráðgjöfum verið sagt upp störfum. Flestir þeirra eru í Svíþjóð, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Volvo Cars er í eigu kínverska fyrirtækisins Geely sem er með um 42.600 starfsmenn. Höfuðstöðvar Volvo eru í Gautaborg en fyrirtækið framleiðir bíla sína í Belgíu, Bandaríkjunum og Kína.
Bílar Svíþjóð Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent