Hvalveiðar eru ekki mannréttindi. Þetta er atvinnugrein sem hefur mistekist Ed Goodall skrifar 28. maí 2025 07:31 Kristján Loftsson, maðurinn sem rekur síðasta hvalveiðifyrirtæki Íslendinga, hefur lagt fram nýja kröfu til ríkisstjórnarinnar og eru skilaboð hans skýr. Hann telur að hvalveiðar ættu að halda áfram. Kristján heldur því fram að hvalir éti of marga fiska og að það sé orðið “mannúðlegt” að drepa þá. Hvalveiðar séu enn mikilvægar fyrir hagkerfi Íslendinga og bendir hann hér á leyfi sem fyrirtæki hans var veitt árið 1947, sem réttlætingu til að halda veiðunum áfram. Þetta snýst ekki bara um hvali. Þetta snýst um vald, forréttindi og forgangsröðun. Á meðan venjulegt fólk á Íslandi og víðast hvar í Evrópu glímir við hækkandi verðbólgu og efnahagslega óvissu, biður auðugur kaupsýslumaður ríkið um að hjálpa sér að halda misheppnuðu hvalveiðifyrirtæki á lífi. Sú hugmynd að leyfi sem gefið var út árið 1947 veiti honum einhvern sérstakan rétt í dag til að veiða hvali er fráleidd. Á þessum tíma var einnig löglegt að reka konur fyrir það eitt að ganga í hjónaband, hvatt var til reykinga á sjúkrahúsum og ekki var enn búið að finna upp öryggisbelti. Margt hefur breyst síðan þá, en skilningur okkar á dýravelferð, vistkerfum hafsins og sjálfbærni hefur þróast á meðan Kristján rígheldur í fortíðina. Hjá Hvala- og höfrungavernd höfum við farið yfir greinargerð Kristjáns og þar eru að finna nokkrar fullyrðingar sem sérfræðingar víða hafa dregið í efa. Hér er það sem vísindin og rannsóknir segja okkur. Fullyrðing: Hvalir éta allan fiskinn Þessi röksemdafærsla hefur verið notuð í áratugi og er ekki studd með staðreyndum. Langreyðar nærast aðalega á litlum sjávardýrum eins og ljósátu og smáfiskum sem eru hvorki skotmark atvinnuveiða né ógna þeir helstu fiskistofnum Íslands. Hvalir eiga mikilvægan þátt í að halda höfum heilbrigðum. Þegar hvalir dýfa sér og nærast, losa þeir út næringarefni í gegnum úrgang sinn og þessi næringarefni frjóvga smáar plöntur sem kallast svif. Svif eru grunnurinn að fæðukeðju sjávar, þau næra m.a. smáfiska sem svo styðja stærri tegundir. Því fleiri hvalir því meiri fiskur, ekki færri. Hin raunverulega áskorun fiskveiða á Íslandi stafar af hlýnun sjávar, mengun og ofveiði. Að kenna hvölum um er þægileg leið til að beina athyglinni frá stærri og alvarlegri vandamálunum. Þeir eru ekki óvinir veiðimanna, heldur eru þeir hluti af því kerfi sem viðheldur lífi í sjónum. Fullyrðing: Hvalveiðar eru nú mannúðlegar Nýlegar skýrslur frá íslenskum yfirvöldum benda til hins gagnstæða. Á fyrri vertíðum tókst ílla að drepa hvali með einu skoti. Í einu tilviki var hvalur eltur í fimm klukkustundir eftir að reynt var að veiða hann með skutli. Aðrir voru í meira en tvær klukkustundir að deyja og þetta eru ekki einstök atvik. Þau sýna hversu erfitt það er að drepa 20 metra, 70 tonna dýr á sjó snögglega, sársaukalaust og “mannúðlega”. Það er ekki til sá nútímabúnaður sem getur tryggt skjótan dauða og dýravelferðarstaðlar sem teknir eru sem sjálfsögðum hlut á landi, eru ógerlegir á höfum úti. Fullyrðing: Hvalveiðar eru mikilvægari fyrir hagkerfi Íslands Í raun borða mjög fáir hvalkjöt á Íslandi. Könnun frá árinu 2018 leiddi í ljós að aðeins tvö prósent landsmanna neyta hvalkjöts reglulega. Næstum allt kjöt af langreyðum er flutt út til Japans, en eftirspurn í Japan hefur hrunið á undanförnum árum og markaðurinn þar heldur áfram að skreppa saman. Jafnvel Loftsson hefur fullyrt að verðið sé of lágt til þess að hægt sé að réttlæta veiðar árið 2025. Ef fyrirtækið getur ekki grætt peninga og enginn raunverulegur innlendur markaður er til staðar, hvað erum við þá að verja? Þetta er ekki ómissandi atvinnugrein, heldur einkafyrirtæki sem stendur ekki undir sér. Fullyrðing: Hvalveiðar eru löglegar; þess vegna ættu þær að halda áfram Tæknilega séð er Íslandi heimilt að gefa út hvalveiðileyfi, en áskildum við okkur þann rétt þegar við gengnum aftur inn í Alþjóðlegu hvalveiðisamtökin (IWC) árið 2002. Málið er að þótt eitthvað sé löglegt þarf það ekki að þýða að það sé rétt. Aðeins tvö önnur lönd í heiminum leyfa enn hvalveiðar í atvinnuskyni, á meðan restin af heiminum hefur sagt skilið við þessa tímaskekkju. Ísland hefur byggt sér upp orðspor sem nútímavætt, náttúrumiðað þjóðríki, en það orðspor þjáist í hvert skipti sem annað hvalhræ er dregið á land. Reyndar hafa þrjátíu og fimm lönd, þar á meðal allt Evrópusambandið, Bandaríkin, Ástralía og fleiri, formlega hvatt Ísland til að hætta að veiða hvali og selja hvalkjöt. Þessi hunsun Íslendinga á alþjóðareglum sem eiga að vernda hvali, hefur vakið bæði furðu og áhyggjur alþjóðasamfélagsins. Áframhaldandi hvalveiðar kalla á frekari gagnrýni og einangra landið á tímum þar sem Ísland ætti að vera í forystuhlutverki þegar kemur að umhverfisvænni lífsháttum. Þetta snýst ekki um að fæða þjóðina. Þetta snýst ekki um að varðveita menningararf. Þetta snýst um að verja starfshætti sem gagnast einum viðskiptamanni, sama hvað það kann að eitra útfrá sér. Hvalir þjást. Ímynd Íslands á heimsvísu þjáist. Efnahagsleg rök eru veikari en nokkru sinni fyrr og vísindalegur skilningur og almenningsálit eru að breytast. Hvalir gegna mikilvægu hlutverki í heilbrigði hafsins, í að binda kolefni og í að laða að ferðamenn frá öllum heimshornum sem koma til að sjá þá lifandi og frjálsa. Við fullyrðum ekki að við tölum fyrir hönd Íslendinga. Við erum góðgerðarstofnun með aðsetur í Bretlandi og störfum við um allan heim að verndun hvala og höfrunga. Það sem við hins vegar getum fullyrt er að fólk um allan heim dáist að Íslandi. Ed Goodall er yfirmaður milliríkjasamskipta hjá Whale and Dolphin Conservation (WDC) og vinnur með fjölbreyttum hagsmunaaðilum á alþjóðavettvangi að því að efla verndun hvala og höfrunga. Þýtt af Unnur Andreu Whaling is not a right. It’s an industry that has failed. By Ed Goodall, Whale and Dolphin Conservation (WDC) Kristján Loftsson, the man behind Iceland’s last fin whaling company, has submitted a new defence of commercial whaling to his government. His message is clear. He believes it should continue. He argues that whales are eating too many fish. That killing them has become humane. That whaling is still important for the economy. He points to a licence granted to his company back in 1947 as justification to carry on. This is not just about whales. It is about power, privilege and priorities. While ordinary people across Iceland, like so many across Europe, are struggling with rising living costs and economic uncertainty, a wealthy businessman is asking the state to help keep his failing whaling business alive. The idea that a licence from 1947 still gives him the right to do so feels absurd. At that time, it was legal to sack women for getting married. Smoking was encouraged in hospitals. Seatbelts had not been invented. Much has changed since then. Our understanding of animal welfare, ocean ecosystems and sustainability has moved on. Yet here is a request to freeze time. At Whale and Dolphin Conservation, we have read Loftsson’s submission. It repeats several claims that have been widely questioned by experts. Here is what the science and the evidence say. Claim: Whales eat all the fish This argument has been used for decades. It is not supported by fact. Most of what fin whales eat are tiny marine animals like krill and small fish that are not targeted by commercial fishing. They do not threaten Iceland’s key fish stocks. Whales help keep oceans healthy. As they feed and dive, they release nutrients through their waste. These nutrients fertilise tiny plants called phytoplankton, which are the foundation of the marine food chain. Phytoplankton feed small fish, which in turn support larger species. More whales means more fish, not fewer. The real pressure on Iceland’s fisheries comes from warming seas, pollution, and overfishing. Blaming whales is a convenient distraction from the bigger problems. They are not the enemy of fishers, they are part of the system that helps keep the seas alive. Claim: Whaling is now humane Recent reports from Iceland’s own authorities suggest otherwise. In previous seasons, many whales were not killed with a single shot. In one case, a whale was pursued for five hours after being harpooned. Others took more than two hours to die. These are not isolated incidents. They reveal just how difficult it is to kill a 20-metre, 70-tonne animal at sea quickly and painlessly. There is no version of modern equipment that can guarantee a swift death. Animal welfare standards that are taken for granted on land break down completely in open water. Claim: Whaling matters to Iceland’s economy In truth, very few people eat whale meat in Iceland. A 2018 survey found just 2 percent of the population consume it regularly. Almost all the meat from fin whales is exported to Japan, but demand in Japan has collapsed in recent years, and the market continues to shrink. Even Loftsson has said that prices are too low to justify hunting in 2025. If the business cannot make money, and there is no real domestic market, then what are we defending? This is not an essential industry. It is a private enterprise that no longer works. Claim: Whaling is legal; therefore it should continue Technically, Iceland is allowed to issue whaling licences because it registered a reservation against the commercial whaling moratorium. The thing is, being legal is not the same as being right. Only two other countries still allow commercial whaling. Most of the world has moved on. Iceland has built a reputation as a modern, nature-focused nation, however, that reputation suffers each time another dead whale is pulled ashore. Indeed, thirty-five countries, including the entire European Union, the United States, Australia, and others, have formally urged Iceland to stop hunting whales and trading their meat; raising serious concerns about Iceland’s decision to ignore global rules that protect whales. Continuing whaling invites further criticism and isolates the country at a time when its leadership on eco-conscious living could shine. This is not about feeding the nation. It is not about preserving cultural heritage. It is about defending a practice that benefits one businessman and harms everything else around it. Whales suffer. Iceland’s global image suffers. The economic case is weaker than ever. Scientific understanding and public opinion are changing. Whales play a vital role in the health of the oceans, in capturing carbon, and in attracting tourists from around the world who come to see them alive and free. We do not claim to speak for the people of Iceland. We are a UK-based charity that works globally to protect whales and dolphins. What we can say is this: many people around the world admire Iceland for its leadership in renewable energy, ocean conservation, and low impact living. Fin whaling does not fit with that story. This is not a debate about the past. It is a decision about the future. The time has come to let go of commercial fin whaling. Iceland has nothing to lose and everything to gain. It is time to turn the page. Ed Goodall is Whale and Dolphin Conservation's (WDC) Head of Intergovernmental Engagement, working across international policy with a wide variety of stakeholders to enhance conservation of whales and dolphins. Translated by Unnur Andrea Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Hvalir Mest lesið Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Kennum þeim íslensku Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Skoðun Skoðun Kennum þeim íslensku Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Sjá meira
Kristján Loftsson, maðurinn sem rekur síðasta hvalveiðifyrirtæki Íslendinga, hefur lagt fram nýja kröfu til ríkisstjórnarinnar og eru skilaboð hans skýr. Hann telur að hvalveiðar ættu að halda áfram. Kristján heldur því fram að hvalir éti of marga fiska og að það sé orðið “mannúðlegt” að drepa þá. Hvalveiðar séu enn mikilvægar fyrir hagkerfi Íslendinga og bendir hann hér á leyfi sem fyrirtæki hans var veitt árið 1947, sem réttlætingu til að halda veiðunum áfram. Þetta snýst ekki bara um hvali. Þetta snýst um vald, forréttindi og forgangsröðun. Á meðan venjulegt fólk á Íslandi og víðast hvar í Evrópu glímir við hækkandi verðbólgu og efnahagslega óvissu, biður auðugur kaupsýslumaður ríkið um að hjálpa sér að halda misheppnuðu hvalveiðifyrirtæki á lífi. Sú hugmynd að leyfi sem gefið var út árið 1947 veiti honum einhvern sérstakan rétt í dag til að veiða hvali er fráleidd. Á þessum tíma var einnig löglegt að reka konur fyrir það eitt að ganga í hjónaband, hvatt var til reykinga á sjúkrahúsum og ekki var enn búið að finna upp öryggisbelti. Margt hefur breyst síðan þá, en skilningur okkar á dýravelferð, vistkerfum hafsins og sjálfbærni hefur þróast á meðan Kristján rígheldur í fortíðina. Hjá Hvala- og höfrungavernd höfum við farið yfir greinargerð Kristjáns og þar eru að finna nokkrar fullyrðingar sem sérfræðingar víða hafa dregið í efa. Hér er það sem vísindin og rannsóknir segja okkur. Fullyrðing: Hvalir éta allan fiskinn Þessi röksemdafærsla hefur verið notuð í áratugi og er ekki studd með staðreyndum. Langreyðar nærast aðalega á litlum sjávardýrum eins og ljósátu og smáfiskum sem eru hvorki skotmark atvinnuveiða né ógna þeir helstu fiskistofnum Íslands. Hvalir eiga mikilvægan þátt í að halda höfum heilbrigðum. Þegar hvalir dýfa sér og nærast, losa þeir út næringarefni í gegnum úrgang sinn og þessi næringarefni frjóvga smáar plöntur sem kallast svif. Svif eru grunnurinn að fæðukeðju sjávar, þau næra m.a. smáfiska sem svo styðja stærri tegundir. Því fleiri hvalir því meiri fiskur, ekki færri. Hin raunverulega áskorun fiskveiða á Íslandi stafar af hlýnun sjávar, mengun og ofveiði. Að kenna hvölum um er þægileg leið til að beina athyglinni frá stærri og alvarlegri vandamálunum. Þeir eru ekki óvinir veiðimanna, heldur eru þeir hluti af því kerfi sem viðheldur lífi í sjónum. Fullyrðing: Hvalveiðar eru nú mannúðlegar Nýlegar skýrslur frá íslenskum yfirvöldum benda til hins gagnstæða. Á fyrri vertíðum tókst ílla að drepa hvali með einu skoti. Í einu tilviki var hvalur eltur í fimm klukkustundir eftir að reynt var að veiða hann með skutli. Aðrir voru í meira en tvær klukkustundir að deyja og þetta eru ekki einstök atvik. Þau sýna hversu erfitt það er að drepa 20 metra, 70 tonna dýr á sjó snögglega, sársaukalaust og “mannúðlega”. Það er ekki til sá nútímabúnaður sem getur tryggt skjótan dauða og dýravelferðarstaðlar sem teknir eru sem sjálfsögðum hlut á landi, eru ógerlegir á höfum úti. Fullyrðing: Hvalveiðar eru mikilvægari fyrir hagkerfi Íslands Í raun borða mjög fáir hvalkjöt á Íslandi. Könnun frá árinu 2018 leiddi í ljós að aðeins tvö prósent landsmanna neyta hvalkjöts reglulega. Næstum allt kjöt af langreyðum er flutt út til Japans, en eftirspurn í Japan hefur hrunið á undanförnum árum og markaðurinn þar heldur áfram að skreppa saman. Jafnvel Loftsson hefur fullyrt að verðið sé of lágt til þess að hægt sé að réttlæta veiðar árið 2025. Ef fyrirtækið getur ekki grætt peninga og enginn raunverulegur innlendur markaður er til staðar, hvað erum við þá að verja? Þetta er ekki ómissandi atvinnugrein, heldur einkafyrirtæki sem stendur ekki undir sér. Fullyrðing: Hvalveiðar eru löglegar; þess vegna ættu þær að halda áfram Tæknilega séð er Íslandi heimilt að gefa út hvalveiðileyfi, en áskildum við okkur þann rétt þegar við gengnum aftur inn í Alþjóðlegu hvalveiðisamtökin (IWC) árið 2002. Málið er að þótt eitthvað sé löglegt þarf það ekki að þýða að það sé rétt. Aðeins tvö önnur lönd í heiminum leyfa enn hvalveiðar í atvinnuskyni, á meðan restin af heiminum hefur sagt skilið við þessa tímaskekkju. Ísland hefur byggt sér upp orðspor sem nútímavætt, náttúrumiðað þjóðríki, en það orðspor þjáist í hvert skipti sem annað hvalhræ er dregið á land. Reyndar hafa þrjátíu og fimm lönd, þar á meðal allt Evrópusambandið, Bandaríkin, Ástralía og fleiri, formlega hvatt Ísland til að hætta að veiða hvali og selja hvalkjöt. Þessi hunsun Íslendinga á alþjóðareglum sem eiga að vernda hvali, hefur vakið bæði furðu og áhyggjur alþjóðasamfélagsins. Áframhaldandi hvalveiðar kalla á frekari gagnrýni og einangra landið á tímum þar sem Ísland ætti að vera í forystuhlutverki þegar kemur að umhverfisvænni lífsháttum. Þetta snýst ekki um að fæða þjóðina. Þetta snýst ekki um að varðveita menningararf. Þetta snýst um að verja starfshætti sem gagnast einum viðskiptamanni, sama hvað það kann að eitra útfrá sér. Hvalir þjást. Ímynd Íslands á heimsvísu þjáist. Efnahagsleg rök eru veikari en nokkru sinni fyrr og vísindalegur skilningur og almenningsálit eru að breytast. Hvalir gegna mikilvægu hlutverki í heilbrigði hafsins, í að binda kolefni og í að laða að ferðamenn frá öllum heimshornum sem koma til að sjá þá lifandi og frjálsa. Við fullyrðum ekki að við tölum fyrir hönd Íslendinga. Við erum góðgerðarstofnun með aðsetur í Bretlandi og störfum við um allan heim að verndun hvala og höfrunga. Það sem við hins vegar getum fullyrt er að fólk um allan heim dáist að Íslandi. Ed Goodall er yfirmaður milliríkjasamskipta hjá Whale and Dolphin Conservation (WDC) og vinnur með fjölbreyttum hagsmunaaðilum á alþjóðavettvangi að því að efla verndun hvala og höfrunga. Þýtt af Unnur Andreu Whaling is not a right. It’s an industry that has failed. By Ed Goodall, Whale and Dolphin Conservation (WDC) Kristján Loftsson, the man behind Iceland’s last fin whaling company, has submitted a new defence of commercial whaling to his government. His message is clear. He believes it should continue. He argues that whales are eating too many fish. That killing them has become humane. That whaling is still important for the economy. He points to a licence granted to his company back in 1947 as justification to carry on. This is not just about whales. It is about power, privilege and priorities. While ordinary people across Iceland, like so many across Europe, are struggling with rising living costs and economic uncertainty, a wealthy businessman is asking the state to help keep his failing whaling business alive. The idea that a licence from 1947 still gives him the right to do so feels absurd. At that time, it was legal to sack women for getting married. Smoking was encouraged in hospitals. Seatbelts had not been invented. Much has changed since then. Our understanding of animal welfare, ocean ecosystems and sustainability has moved on. Yet here is a request to freeze time. At Whale and Dolphin Conservation, we have read Loftsson’s submission. It repeats several claims that have been widely questioned by experts. Here is what the science and the evidence say. Claim: Whales eat all the fish This argument has been used for decades. It is not supported by fact. Most of what fin whales eat are tiny marine animals like krill and small fish that are not targeted by commercial fishing. They do not threaten Iceland’s key fish stocks. Whales help keep oceans healthy. As they feed and dive, they release nutrients through their waste. These nutrients fertilise tiny plants called phytoplankton, which are the foundation of the marine food chain. Phytoplankton feed small fish, which in turn support larger species. More whales means more fish, not fewer. The real pressure on Iceland’s fisheries comes from warming seas, pollution, and overfishing. Blaming whales is a convenient distraction from the bigger problems. They are not the enemy of fishers, they are part of the system that helps keep the seas alive. Claim: Whaling is now humane Recent reports from Iceland’s own authorities suggest otherwise. In previous seasons, many whales were not killed with a single shot. In one case, a whale was pursued for five hours after being harpooned. Others took more than two hours to die. These are not isolated incidents. They reveal just how difficult it is to kill a 20-metre, 70-tonne animal at sea quickly and painlessly. There is no version of modern equipment that can guarantee a swift death. Animal welfare standards that are taken for granted on land break down completely in open water. Claim: Whaling matters to Iceland’s economy In truth, very few people eat whale meat in Iceland. A 2018 survey found just 2 percent of the population consume it regularly. Almost all the meat from fin whales is exported to Japan, but demand in Japan has collapsed in recent years, and the market continues to shrink. Even Loftsson has said that prices are too low to justify hunting in 2025. If the business cannot make money, and there is no real domestic market, then what are we defending? This is not an essential industry. It is a private enterprise that no longer works. Claim: Whaling is legal; therefore it should continue Technically, Iceland is allowed to issue whaling licences because it registered a reservation against the commercial whaling moratorium. The thing is, being legal is not the same as being right. Only two other countries still allow commercial whaling. Most of the world has moved on. Iceland has built a reputation as a modern, nature-focused nation, however, that reputation suffers each time another dead whale is pulled ashore. Indeed, thirty-five countries, including the entire European Union, the United States, Australia, and others, have formally urged Iceland to stop hunting whales and trading their meat; raising serious concerns about Iceland’s decision to ignore global rules that protect whales. Continuing whaling invites further criticism and isolates the country at a time when its leadership on eco-conscious living could shine. This is not about feeding the nation. It is not about preserving cultural heritage. It is about defending a practice that benefits one businessman and harms everything else around it. Whales suffer. Iceland’s global image suffers. The economic case is weaker than ever. Scientific understanding and public opinion are changing. Whales play a vital role in the health of the oceans, in capturing carbon, and in attracting tourists from around the world who come to see them alive and free. We do not claim to speak for the people of Iceland. We are a UK-based charity that works globally to protect whales and dolphins. What we can say is this: many people around the world admire Iceland for its leadership in renewable energy, ocean conservation, and low impact living. Fin whaling does not fit with that story. This is not a debate about the past. It is a decision about the future. The time has come to let go of commercial fin whaling. Iceland has nothing to lose and everything to gain. It is time to turn the page. Ed Goodall is Whale and Dolphin Conservation's (WDC) Head of Intergovernmental Engagement, working across international policy with a wide variety of stakeholders to enhance conservation of whales and dolphins. Translated by Unnur Andrea
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun