Hasar á tvöföldum mótmælum, flugsýning og tryllitæki í beinni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:16 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Stimpingar brutust út milli mótmælenda við Austurvöll í dag. Mótmælum þar sem krafist var endurskoðun á hælisleitendakerfinu var mótmælt af samtökum sem vilja opna landamærin. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir frá mótmælunum og rætt verður við mótmælendur úr báðum fylkingum. Hamas-samtökin segjast tilbúin að leysa tíu gísla sem enn eru á lífi úr haldi, og skila líkum átján til viðbótar, í skiptum fyrir lausn Palestínskra fanga úr höndum Ísraels. Hins vegar ítreka Hamas-liðar einnig fyrri kröfur um varanlegt vopnahlé og brotthvarf Ísraelshers frá Gasa, kröfur sem Ísraelar fallast ekki á. Í fréttatímanum verður einnig rætt við sveitarstjóra Bláskógarbyggðar vegna undirbúnings fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning verkefnisins. Í fréttatímanum lítum við einnig við á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli og skoðum tryllitæki sem eru til sýnis á 50 ára afmælissýningu Kvartmíluklúbbsins. Það verður jafnframt af nægu að taka í sportpakkanum, en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram á Allianz Arena í Munchen í kvöld, einn stærsti knattspyrnuviðburður ársins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 31. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Sjá meira
Hamas-samtökin segjast tilbúin að leysa tíu gísla sem enn eru á lífi úr haldi, og skila líkum átján til viðbótar, í skiptum fyrir lausn Palestínskra fanga úr höndum Ísraels. Hins vegar ítreka Hamas-liðar einnig fyrri kröfur um varanlegt vopnahlé og brotthvarf Ísraelshers frá Gasa, kröfur sem Ísraelar fallast ekki á. Í fréttatímanum verður einnig rætt við sveitarstjóra Bláskógarbyggðar vegna undirbúnings fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning verkefnisins. Í fréttatímanum lítum við einnig við á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli og skoðum tryllitæki sem eru til sýnis á 50 ára afmælissýningu Kvartmíluklúbbsins. Það verður jafnframt af nægu að taka í sportpakkanum, en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram á Allianz Arena í Munchen í kvöld, einn stærsti knattspyrnuviðburður ársins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 31. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Sjá meira