Giftu sig í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 14:02 Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson voru mjög ánægð með brúðkaupsdaginn sinn. @sydsvenskan_sport Það er eitt að vera með hlaupabakertíuna en allt annað að vilja gifta sig í hlaupaskónum og á meðan þú hleypur hálfmaraþon. Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport) Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Sjá meira
Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport)
Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Sjá meira