Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 11:32 Kristján Arason faðmar hér son sinn Gísla Þorgeir Kristjánsson eftir úrslitaleikinn en til hægri þá lyftir Gísli Meistaradeildarbikarnum. TikTok/Jürgen Fromme/Getty/Jürgen Fromme Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. Gísli fór fyrir liði Magdeburg í leiknum, skoraði átta mörk og var eftir leikinn kosinn mikilvægasti leikmaður Meistaradeildarinnar í annað skiptið á þremur árum. Gísli hefur þurft að vinna sig í gegnum mikið mótlæti og erfið meiðsli, nú síðasta á vormánuðum. Hann sýndi hins vegar gríðarlega andlegan styrk og vilja að koma svona sterkur inn í leik á stærsta sviðinu. Það var ekki búist við sigri Magdeburg fyrir leikinn en með Gísla í slíkum ham er erfitt að eiga við liðið. Kristján sjálfur er einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi og hann þekkir líka erfið axlarmeiðsli og hvað þarf til að spila í gegnum þau. Kristján var augljóslega afar stoltur af syni sínum eftir leikinn og það má sjá tárin falla þegar hann faðmaði Gísla innilega. Kristján varð sjálfur Þýskalandsmeistari með Gummersbach og Evrópubikarmeistari með Teka Santander. Gísli hefur unnið þýsku deildina einu sinni og nú Meistaradeildina tvisvar með Magdeburg. Gunnar Ari Kristjánsson, sonur Kristjáns og eldri bróðir Gísla, náði þessari stund feðganna á myndband og birti á Tik Tok eins og má sjá hér fyrir neðan. @gunnararii Magdeburg 💚❤️ #final4 #ísland🇮🇸 #köln #handball ♬ Kids - 🧇 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski boltinn Tengdar fréttir Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31 Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Gísli fór fyrir liði Magdeburg í leiknum, skoraði átta mörk og var eftir leikinn kosinn mikilvægasti leikmaður Meistaradeildarinnar í annað skiptið á þremur árum. Gísli hefur þurft að vinna sig í gegnum mikið mótlæti og erfið meiðsli, nú síðasta á vormánuðum. Hann sýndi hins vegar gríðarlega andlegan styrk og vilja að koma svona sterkur inn í leik á stærsta sviðinu. Það var ekki búist við sigri Magdeburg fyrir leikinn en með Gísla í slíkum ham er erfitt að eiga við liðið. Kristján sjálfur er einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi og hann þekkir líka erfið axlarmeiðsli og hvað þarf til að spila í gegnum þau. Kristján var augljóslega afar stoltur af syni sínum eftir leikinn og það má sjá tárin falla þegar hann faðmaði Gísla innilega. Kristján varð sjálfur Þýskalandsmeistari með Gummersbach og Evrópubikarmeistari með Teka Santander. Gísli hefur unnið þýsku deildina einu sinni og nú Meistaradeildina tvisvar með Magdeburg. Gunnar Ari Kristjánsson, sonur Kristjáns og eldri bróðir Gísla, náði þessari stund feðganna á myndband og birti á Tik Tok eins og má sjá hér fyrir neðan. @gunnararii Magdeburg 💚❤️ #final4 #ísland🇮🇸 #köln #handball ♬ Kids - 🧇
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski boltinn Tengdar fréttir Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31 Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31
Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54
Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30
Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50