Rigning eða súld um landið allt Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2025 06:43 Það verður blautt víðast hvar um landið næstu daga. Vísir/Vilhelm Í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, hvassast við suðurströndina. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að grunn smálægð komi til landsins skammt norður af Húnaflóa. Það verður dálítil rigning eða súld um landið vestanvert og síðdegisskúrir austantil. Hiti verður á bilinu sjö til 16 stig, hlýjast fyrir austan. Í nótt dregur úr vætu og áttin verður suðlæg eða breytileg. Enn verða skúrir og þá úrkomumeira þegar líður á daginn, og heldur svalara. Þó verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings yfirleitt þurrt á Austurlandi og lengi framan af líka á Norðurlandi. Líklega verður hlýjast fyrir norðan en fremur milt verður engu að síður. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að helgin sé enn á huldu. Allnokkrar smálægðir keppist um að ná yfirráðum á svæðinu og spár séu sífellt að breytast en útlit fyrir fremur vætusama helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku skúrir, en dálítil væta seinnipartinn, síst austantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og sums staðar dálítil rigning, en suðaustan 5-10 og rigning vestast um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðaustantil. Á laugardag (sumarsólstöður):Suðaustan 5-13, skýjað og dálítil væta suðvestantil. Annars hægari og þurrt fyrripartinn en úrkomumeira síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt, víða hæg. Rigning með köflum víða um land. Hiti 8 til 13 stig. Á mánudag:Útlit fyrir hæga norðaustanátt. Skýjað og sums staðar smávæta fyrir norðan, en stöku síðdegisskúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, mildast syðst. Á þriðjudag:Líkur á suðlægri átt með mildu, en úrkomulitlu veðri. Veður Færð á vegum Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Í nótt dregur úr vætu og áttin verður suðlæg eða breytileg. Enn verða skúrir og þá úrkomumeira þegar líður á daginn, og heldur svalara. Þó verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings yfirleitt þurrt á Austurlandi og lengi framan af líka á Norðurlandi. Líklega verður hlýjast fyrir norðan en fremur milt verður engu að síður. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að helgin sé enn á huldu. Allnokkrar smálægðir keppist um að ná yfirráðum á svæðinu og spár séu sífellt að breytast en útlit fyrir fremur vætusama helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku skúrir, en dálítil væta seinnipartinn, síst austantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og sums staðar dálítil rigning, en suðaustan 5-10 og rigning vestast um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðaustantil. Á laugardag (sumarsólstöður):Suðaustan 5-13, skýjað og dálítil væta suðvestantil. Annars hægari og þurrt fyrripartinn en úrkomumeira síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt, víða hæg. Rigning með köflum víða um land. Hiti 8 til 13 stig. Á mánudag:Útlit fyrir hæga norðaustanátt. Skýjað og sums staðar smávæta fyrir norðan, en stöku síðdegisskúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, mildast syðst. Á þriðjudag:Líkur á suðlægri átt með mildu, en úrkomulitlu veðri.
Veður Færð á vegum Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira