„Þetta er það sem að mann dreymdi um“ Aron Guðmundsson skrifar 9. júlí 2025 11:32 Elísabet Gunnarsdóttir er landsliðsþjálfari belgíska landsliðsins sem tekur þátt á komandi Evrópumóti í fótbolta í Sviss. Vísir/Getty Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera á þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari. „Mér finnst þetta bara geggjað,“ segir Elísabet í viðtali við íþróttadeild Sýnar um landsliðsþjálfarastarfið. Ég þarf stundum að minna sjálfa mig á að þetta er það sem að manni dreymdi um þegar að maður var yngri. Það var að vera akkúrat í þessum sporum. Ég hef oft hugsað á leiðinni hvort ég hefði átt að gera þetta fyrr eða bíða með það. Hugsaði að ég ætti að verða landsliðsþjálfari þegar að ég væri orðin gráhærð. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman, mikil áskorun og ótrúlega lærdómsríkt. Gaman að vinna með metnaðarfullum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar í því að vinna fyrir þjóðina.“ Klippa: „Þetta er það sem að manni dreymdi um“ Elísabet hafði fyrir haslað sér völl sem þjálfari fyrirliða, til að mynda Kristianstad í Svíþjóð. En á landsliðsþjálfarastarfið betur við hana heldur en félagsliða? „Mér finnst bæði jafn skemmtilegt og ætla ekkert að útiloka það að þjálfa félagslið aftur. Í augnablikinu er ég bara að læra svo mikið á því að vera í þessu. Svo mörg móment þar sem ég hélt ég væri betri í því sem að ég er að gera en sé að ég er ekki nógu góð í. Svo eru önnur móment þar sem að ég sé okkur ráða við hlutina. Fyrir mér er þetta starf pínulítið eins og að byrja nýjan feril og mér finnst margar opnar dyr ef ég lít inn í framtíðina.“ Viðtalið við Elísabetu í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Þar fer hún yfir áskoranirnar með Belgíu, yfirstandandi Evrópumót, íslenska landsliðið og margt fleira. Viðtalið má einnig nálgast í hlaðvarpsformi hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Belgía Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
„Mér finnst þetta bara geggjað,“ segir Elísabet í viðtali við íþróttadeild Sýnar um landsliðsþjálfarastarfið. Ég þarf stundum að minna sjálfa mig á að þetta er það sem að manni dreymdi um þegar að maður var yngri. Það var að vera akkúrat í þessum sporum. Ég hef oft hugsað á leiðinni hvort ég hefði átt að gera þetta fyrr eða bíða með það. Hugsaði að ég ætti að verða landsliðsþjálfari þegar að ég væri orðin gráhærð. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman, mikil áskorun og ótrúlega lærdómsríkt. Gaman að vinna með metnaðarfullum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar í því að vinna fyrir þjóðina.“ Klippa: „Þetta er það sem að manni dreymdi um“ Elísabet hafði fyrir haslað sér völl sem þjálfari fyrirliða, til að mynda Kristianstad í Svíþjóð. En á landsliðsþjálfarastarfið betur við hana heldur en félagsliða? „Mér finnst bæði jafn skemmtilegt og ætla ekkert að útiloka það að þjálfa félagslið aftur. Í augnablikinu er ég bara að læra svo mikið á því að vera í þessu. Svo mörg móment þar sem ég hélt ég væri betri í því sem að ég er að gera en sé að ég er ekki nógu góð í. Svo eru önnur móment þar sem að ég sé okkur ráða við hlutina. Fyrir mér er þetta starf pínulítið eins og að byrja nýjan feril og mér finnst margar opnar dyr ef ég lít inn í framtíðina.“ Viðtalið við Elísabetu í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Þar fer hún yfir áskoranirnar með Belgíu, yfirstandandi Evrópumót, íslenska landsliðið og margt fleira. Viðtalið má einnig nálgast í hlaðvarpsformi hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Belgía Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki