Innlent

Gámur á akgrein hringtorgs í Hvera­gerði

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Gámurinn er á fjölförnu hringtorgi sem fólk keyrir alla jafnan þegar það ferðast inn í bæinn.
Gámurinn er á fjölförnu hringtorgi sem fólk keyrir alla jafnan þegar það ferðast inn í bæinn. Vísir

Flutningagámur liggur á akgrein hringtorgs í Hveragerði. Hvernig það atvikaðist að gámurinn sé á akgreininni liggur ekki fyrir.

Vænta má að margir séu á ferð um hringtorgið en útihátíðin Kótelettan var haldinn á Selfossi um helgina og flughátíðin Allt sem flýgur á Hellu. 

Á ljósmyndum sem borist hafa fréttastofu má sjá flutningabíl við hlið gámsins.

Vísir

Ekki hefur náðst samband við lögreglunna á Suðurlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×