Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 08:01 Sara Alonso Martínez birti líka mynd af kúnni eða svo höldum við. @saraalonso5 Spænska hlaupakonan Sara Alonso Martínez segir frá óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu hjá sér á dögunum. Hin 26 ára gamla Sara Alonso var góðum gír í ár og vann Zegama-Aizkorri fjallamaraþonið í lok maí. Hún hleypur ekki mikið á næstunni eftir árás frá kú. „Ég hélt hún ætlaði að drepa mig,“ skrifaði Sara Alonso á samfélagsmiðlinum Instagram. Æfingin var nýhafin þegar ósköpin dundu yfir. Hún ætlaði að hlaupa um sveitina en hugsar sig örugglega tvisvar um næst. „Nánast um leið og ég byrjaði æfinguna mína þá réðst hún á mig. Þetta hljómar kannski eins og einhver brandari en þegar ég kom á sjúkrahúsið þá frétti ég af tveimur öðrum eins atvikum,“ skrifaði Sara. Alonso var að undirbúa sig fyrir Mont-Blanc ofurhlaupið sem fer fram í lok ágúst. Nú lítur út fyrir að árásin verði til þess að hún missi af því. Sara rifbeinsbrotnaði og þarf að hvíla næstu vikurnar. „Þetta var ein af mest ógnvekjandi stundum á ævi minni. Ég hélt um tíma að hún ætlaði ekki að hætta að keyra á mig fyrr en ég væri dauð,“ skrifaði Sara. Hún slapp þú lifandi en var flutt á sjúkrahús. Mikið marin á fótum og efri hluta líkamans auk rifbeinsbrotsins. „Ég vona að endurhæfingin mín gangi vel og að ég geti haldið áfram að keppa eitthvað í heimsbikarnum í ár,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by SARA ALONSO (@saraalonso5) Frjálsar íþróttir Hlaup Spánn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Sjá meira
Hin 26 ára gamla Sara Alonso var góðum gír í ár og vann Zegama-Aizkorri fjallamaraþonið í lok maí. Hún hleypur ekki mikið á næstunni eftir árás frá kú. „Ég hélt hún ætlaði að drepa mig,“ skrifaði Sara Alonso á samfélagsmiðlinum Instagram. Æfingin var nýhafin þegar ósköpin dundu yfir. Hún ætlaði að hlaupa um sveitina en hugsar sig örugglega tvisvar um næst. „Nánast um leið og ég byrjaði æfinguna mína þá réðst hún á mig. Þetta hljómar kannski eins og einhver brandari en þegar ég kom á sjúkrahúsið þá frétti ég af tveimur öðrum eins atvikum,“ skrifaði Sara. Alonso var að undirbúa sig fyrir Mont-Blanc ofurhlaupið sem fer fram í lok ágúst. Nú lítur út fyrir að árásin verði til þess að hún missi af því. Sara rifbeinsbrotnaði og þarf að hvíla næstu vikurnar. „Þetta var ein af mest ógnvekjandi stundum á ævi minni. Ég hélt um tíma að hún ætlaði ekki að hætta að keyra á mig fyrr en ég væri dauð,“ skrifaði Sara. Hún slapp þú lifandi en var flutt á sjúkrahús. Mikið marin á fótum og efri hluta líkamans auk rifbeinsbrotsins. „Ég vona að endurhæfingin mín gangi vel og að ég geti haldið áfram að keppa eitthvað í heimsbikarnum í ár,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by SARA ALONSO (@saraalonso5)
Frjálsar íþróttir Hlaup Spánn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti