Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júlí 2025 15:17 Sex svona F-18 þotur koma til landsins á morgun á vegum spænska hersins. Myndin er úr safni af slíkri þotu í eigu Bandaríkjahers. Getty Sex F-18 orrustuþotur spænska hersins koma til landsins á morgun að sinna gæslu á norðurslóðum á vegum Atlantshafsbandalagsins. Með vélunum koma 122 hermenn, en 44 eru þegar komnir til Keflavíkur að undirbúa komu þeirra. Spænska blaðið El Pais greinir frá þessu sem og enska útgáfan af El Mundo. Spænsku þoturnar koma til með að taka þátt í verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins sem ber íslenska heitið Stinga. Verkefnið snýr að því að auka gæslu og eftirlit í lofti á Norðurslóðum og stöðva för óþekktra véla inn á svæðið. Atlantshafsbandalagið hefur á undanförnum árum beint sjónum sínum í auknum mæli að Norðurslóðum vegna aukinna umsvifa Rússa á svæðinu. El Mundo segir að meðal þeirra 122 sem koma til landsins með flugvélunum séu flugmenn, flugvirkjar, hergagnasérfræðingar, öryggisverðir, og aðrir sem koma til með að sinna ýmsum verkefnum. Mannskapurinn muni hafast við í herstöðinni í Keflavík. Rafael Ichasco Franco herforingi leiðir verkefnið, en hann segir við blaðið Mundo að herinn hafi þurft talsverða þjálfun þar sem verkefnið fari fram í framandi umhverfi á Íslandi. Hann segir það mikinn heiður að taka þátt í slíkum verkefnum á vegum Nato, og segir það sérstaklega mikinn heiður að leiða fyrstu spænsku sveitina á Íslandi. Öryggis- og varnarmál Spánn NATO Utanríkismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Sjá meira
Spænska blaðið El Pais greinir frá þessu sem og enska útgáfan af El Mundo. Spænsku þoturnar koma til með að taka þátt í verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins sem ber íslenska heitið Stinga. Verkefnið snýr að því að auka gæslu og eftirlit í lofti á Norðurslóðum og stöðva för óþekktra véla inn á svæðið. Atlantshafsbandalagið hefur á undanförnum árum beint sjónum sínum í auknum mæli að Norðurslóðum vegna aukinna umsvifa Rússa á svæðinu. El Mundo segir að meðal þeirra 122 sem koma til landsins með flugvélunum séu flugmenn, flugvirkjar, hergagnasérfræðingar, öryggisverðir, og aðrir sem koma til með að sinna ýmsum verkefnum. Mannskapurinn muni hafast við í herstöðinni í Keflavík. Rafael Ichasco Franco herforingi leiðir verkefnið, en hann segir við blaðið Mundo að herinn hafi þurft talsverða þjálfun þar sem verkefnið fari fram í framandi umhverfi á Íslandi. Hann segir það mikinn heiður að taka þátt í slíkum verkefnum á vegum Nato, og segir það sérstaklega mikinn heiður að leiða fyrstu spænsku sveitina á Íslandi.
Öryggis- og varnarmál Spánn NATO Utanríkismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Sjá meira