„Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. júlí 2025 16:57 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslari Þýskalands og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Samsett/EPA Yfirvöld í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau segja tíma til kominn að ljúka stríðinu á Gasa. Þau „hvetja alla aðila til að binda enda á átökin með því að semja um tafarlaust vopnahlé“ og eftir „skilyrðislausri frelsun allra gísla,“ samkvæmt umfjöllun BBC. „Grundvallarþörfum almennra borgara, þar á meðal vatn og matur, verður að mæta án frekari tafa,“ segir í yfirlýsingunni. Mikil hungursneyð er á Gasaströndinni en einungis um fimmtíu vörubílar með neyðaraðstoð fá að koma inn á svæðið á dag. Talið er að til þess að mæta þörfum íbúanna þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi. Ísraelski herinn sagði að erlendir aðilar mættu koma nauðsynjavörum til landsins með fallhlífaaðflutningi. Vandinn við slíkar aðferðir er að þær geta valdið miklu öngþveiti þegar maturinn lendir á jörðu niðri og fólk þyrpist að til að fá eitthvað matarkyns. Þá virkar fallhlífarnar ekki alltaf og hrapa sendingarnar niður. Þá segja fulltrúar Jórdaníu að þeir bíði enn eftir leyfi til að senda neyðaraðstoðina af stað. Bretarnir, Þjóðverarnir og Frakkarnir hvetja Ísraela að „leyfa Sameinuðu þjóðunum og mannúðarstofnunum tafarlaust að vinna störf sín til að grípa til aðgerða gegn hungri. Ísrael verður að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum.“ Hvorki Ísrael né Hamas skuli vera á Gasa „Afvopnun Hamas er nauðsynleg og Hamas má ekki gegna neinu hlutverki í framtíð Gasa,“ segir í yfirlýsingunni. „Ógnanir um innlimun, landnemabyggðir og ofbeldisverk gegn Palestínumönnum grafa undan möguleikum á samningaviðræðum um tveggja ríkja lausn.“ Vert er að taka fram að Ísraelsþing samþykktu fyrr í vikunni þingsályktunartillögu þess efnis að Ísrael innlimi Vesturbakkanna. Yfirvöld landanna þriggja hyggjast þá vinna að áætlun fyrir framtíð Gasa þar sem bæði Ísraelsher og Hamas myndu yfirgefa svæðið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Frakkland Bretland Þýskaland Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Þau „hvetja alla aðila til að binda enda á átökin með því að semja um tafarlaust vopnahlé“ og eftir „skilyrðislausri frelsun allra gísla,“ samkvæmt umfjöllun BBC. „Grundvallarþörfum almennra borgara, þar á meðal vatn og matur, verður að mæta án frekari tafa,“ segir í yfirlýsingunni. Mikil hungursneyð er á Gasaströndinni en einungis um fimmtíu vörubílar með neyðaraðstoð fá að koma inn á svæðið á dag. Talið er að til þess að mæta þörfum íbúanna þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi. Ísraelski herinn sagði að erlendir aðilar mættu koma nauðsynjavörum til landsins með fallhlífaaðflutningi. Vandinn við slíkar aðferðir er að þær geta valdið miklu öngþveiti þegar maturinn lendir á jörðu niðri og fólk þyrpist að til að fá eitthvað matarkyns. Þá virkar fallhlífarnar ekki alltaf og hrapa sendingarnar niður. Þá segja fulltrúar Jórdaníu að þeir bíði enn eftir leyfi til að senda neyðaraðstoðina af stað. Bretarnir, Þjóðverarnir og Frakkarnir hvetja Ísraela að „leyfa Sameinuðu þjóðunum og mannúðarstofnunum tafarlaust að vinna störf sín til að grípa til aðgerða gegn hungri. Ísrael verður að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum.“ Hvorki Ísrael né Hamas skuli vera á Gasa „Afvopnun Hamas er nauðsynleg og Hamas má ekki gegna neinu hlutverki í framtíð Gasa,“ segir í yfirlýsingunni. „Ógnanir um innlimun, landnemabyggðir og ofbeldisverk gegn Palestínumönnum grafa undan möguleikum á samningaviðræðum um tveggja ríkja lausn.“ Vert er að taka fram að Ísraelsþing samþykktu fyrr í vikunni þingsályktunartillögu þess efnis að Ísrael innlimi Vesturbakkanna. Yfirvöld landanna þriggja hyggjast þá vinna að áætlun fyrir framtíð Gasa þar sem bæði Ísraelsher og Hamas myndu yfirgefa svæðið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Frakkland Bretland Þýskaland Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira