Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2025 06:44 Kennedy hefur um margra ára skeið dreift samsæriskenningum um bólusetningar. Getty/Michael M. Santiago Bandaríska heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að rifta 22 samningum er varða þróun mRNA-bóluefna, sem metnir eru á um 500 milljónir dala. Um er að ræða tegund bóluefna sem hafa meðal annars verið notuð gegn Covid-19 en meðal þeirra samninga sem verður sagt upp er samningur við Moderna um fjármögnun lokafasa þróunar bóluefnis gegn fuglaflensu. Þá hefur verið fallið frá ýmsum verkefnum sem voru í burðarliðnum í samstarfi við Pfizer, Sanofi Pasteur og fleiri. „Við yfirfórum vísindin og hlustuðum á sérfræðingana,“ er haft eftir heilbrigðisráðherranum Robert F. Kennedy Jr. í yfirlýsingu. Segir hann að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem umrædd bóluefni hefðu ekki reynst áhrifarík gegn öndunarfærasýkingum á borð við Covid-19 eða inflúensu. Ekki er vitnað í neinar vísindalegar niðurstöður þessu til stuðnings. Kennedy segir að áhersla verði lögð á að fjármagna þróun breiðvirkari bóluefni, sem haldi áfram að virka jafnvel þótt veirur taki stökkbreytingum. Ráðherrann er þekktur efasemdamaður þegar kemur að bóluefnum og hefur meðal annars fyrirskipað nýja rannsókn á tengslum bólusetninga og einhverfu, sem flestir sérfræðingar eru sammála um að séu ekki til staðar. Þess má geta að Drew Weissman og Katalin Karikó hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2023 fyrir rannsóknir sínar og uppgötvanir, sem gerðu þróun mRNA bóluefna gegn Covid-19 mögulega. Bandaríkin Bólusetningar Heilbrigðismál Donald Trump Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Um er að ræða tegund bóluefna sem hafa meðal annars verið notuð gegn Covid-19 en meðal þeirra samninga sem verður sagt upp er samningur við Moderna um fjármögnun lokafasa þróunar bóluefnis gegn fuglaflensu. Þá hefur verið fallið frá ýmsum verkefnum sem voru í burðarliðnum í samstarfi við Pfizer, Sanofi Pasteur og fleiri. „Við yfirfórum vísindin og hlustuðum á sérfræðingana,“ er haft eftir heilbrigðisráðherranum Robert F. Kennedy Jr. í yfirlýsingu. Segir hann að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem umrædd bóluefni hefðu ekki reynst áhrifarík gegn öndunarfærasýkingum á borð við Covid-19 eða inflúensu. Ekki er vitnað í neinar vísindalegar niðurstöður þessu til stuðnings. Kennedy segir að áhersla verði lögð á að fjármagna þróun breiðvirkari bóluefni, sem haldi áfram að virka jafnvel þótt veirur taki stökkbreytingum. Ráðherrann er þekktur efasemdamaður þegar kemur að bóluefnum og hefur meðal annars fyrirskipað nýja rannsókn á tengslum bólusetninga og einhverfu, sem flestir sérfræðingar eru sammála um að séu ekki til staðar. Þess má geta að Drew Weissman og Katalin Karikó hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2023 fyrir rannsóknir sínar og uppgötvanir, sem gerðu þróun mRNA bóluefna gegn Covid-19 mögulega.
Bandaríkin Bólusetningar Heilbrigðismál Donald Trump Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira