Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 21:20 Átökin hafa staðið frá því í febrúar árið 2022. Myndin tengist fréttinni ekki beint. epa Úkraínuher hefur gert umfangsmikla gagnárás gegn rússneska hernum og frelsað svæði sem Rússar höfðu tekið yfir í Úkraínu. Bandaríkjaforseti og Rússlandsforseti sitja nú fund. Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að á 72 klukkustundum hafi sveit hermanna stöðvað framrás rússneska hersins í Pokrovsk-svæðið. Búið sé að koma öllum rússneskum hermönnum úr bæjunum Hruzke, Rubizhne, Novovodiane, Petrivka, Vesele og Zolotyi Kolodiaz. Á korti á vegum Deep State má sjá hvaða svæði í Úkraínu Rússar hafa tekið yfir en svæði sem var áður merkt Rússum hefur nú verið frelsað. Kortið gefur í skyn að búið sé að umkringja hluta af svæði sem Rússar höfðu tekið yfir. Á myndinni til hægri sést hvernig kort Deep State var í gær og hvernig það er í dag. Rauði liturinn stendur fyrir yfirráðasvæði Rússa en blái fyrir svæði sem Úkraínumenn hafa frelsað.Deep State Samkvæmt yfirlýsingunni lést 271 rússneskur hermaður í átökunum og 101 særðust auk þess sem þrettán teknir sem stríðsfangar. Úkraínsku hermennirnir náðu þá að eyðileggja skriðdreka, tvo brynvarða bardagabíla, 37 léttari ökutæku og þrjár fallbyssur sem voru í eigu Rússa. „Þessi árangur var gerður mögulegur með samræmdum og vel samhæfðum aðgerðum,“ segir í yfirlýsingunni. Rússarnir voru taldir hafa komist allt að tuttugu kílómetra í gegnum línu Úkraínumanna áður en gagnárás þeirra síðarnefndu hófst. Markmið Rússa er borgin Pokrovsk sem er sunnan víglínunnar sem hér um ræðir. Rússar virðast hins vegar vera að reyna að umkringja borgina. Yfirlýsingin kom einungis klukkustundum áður en Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hófu fund sinn í Alaskafylki í Bandaríkjunum. Fundurinn hófst um klukkan hálf átta að íslenskum tíma. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að á 72 klukkustundum hafi sveit hermanna stöðvað framrás rússneska hersins í Pokrovsk-svæðið. Búið sé að koma öllum rússneskum hermönnum úr bæjunum Hruzke, Rubizhne, Novovodiane, Petrivka, Vesele og Zolotyi Kolodiaz. Á korti á vegum Deep State má sjá hvaða svæði í Úkraínu Rússar hafa tekið yfir en svæði sem var áður merkt Rússum hefur nú verið frelsað. Kortið gefur í skyn að búið sé að umkringja hluta af svæði sem Rússar höfðu tekið yfir. Á myndinni til hægri sést hvernig kort Deep State var í gær og hvernig það er í dag. Rauði liturinn stendur fyrir yfirráðasvæði Rússa en blái fyrir svæði sem Úkraínumenn hafa frelsað.Deep State Samkvæmt yfirlýsingunni lést 271 rússneskur hermaður í átökunum og 101 særðust auk þess sem þrettán teknir sem stríðsfangar. Úkraínsku hermennirnir náðu þá að eyðileggja skriðdreka, tvo brynvarða bardagabíla, 37 léttari ökutæku og þrjár fallbyssur sem voru í eigu Rússa. „Þessi árangur var gerður mögulegur með samræmdum og vel samhæfðum aðgerðum,“ segir í yfirlýsingunni. Rússarnir voru taldir hafa komist allt að tuttugu kílómetra í gegnum línu Úkraínumanna áður en gagnárás þeirra síðarnefndu hófst. Markmið Rússa er borgin Pokrovsk sem er sunnan víglínunnar sem hér um ræðir. Rússar virðast hins vegar vera að reyna að umkringja borgina. Yfirlýsingin kom einungis klukkustundum áður en Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hófu fund sinn í Alaskafylki í Bandaríkjunum. Fundurinn hófst um klukkan hálf átta að íslenskum tíma.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira