Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. ágúst 2025 06:22 Leysigeisla var beint að tveimur flugvélum í aðflugi. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í gærkvöldi eða nótt að einstakling eftir að tilkynning barst frá flugturninum á Reykjavíkurflugvelli um að leysigeisla hefið verið beint að tveimur flugvélum í aðflugi. Leitað var við líklega staðsetningu sem flugmennirnir gáfu upp en án árangurs. Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hafa ítrekað reynt að stofna til slagsmála á bar. Viðkomandi var með hníf á sér og töluvert ölvaður. Þá var annar handtekinn í miðborginni en sá var sagður hafa ráðist á vegfaranda með höggum og spörkum, að tilefnislausu. Þolandinn virðist hafa dottið í götuna þar sem árásarmaðurinn sparkaði í hann liggjandi. Samkvæmt lögreglu var hann æstur og ósamvinnuþýður og var því vistaður í fangageymslu. Tveir voru handteknir í Hafnarfirði, þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í stigagangi. Báðir voru verulega ölvaðir, voru að reykja og höfðu kastað af sér vatni. Lögreglu barst einnig tilkynning um umferðarslys þar sem annar ökumanna virtist undir áhrifum. Það reyndist rétt og var sá handtekinn. Þá var tilkynnt um eld í bifreið í Hafnarfirði, sem var alelda þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Eldurinn var slökktur en verið að rannsaka eldsupptök. Annars staðar var ölvuðum og ógnandi manni vísað á brott af veitingastað í verslunarmiðstöð en sá hélt því fram að hann mætti panta sér veigar án þess að greiða fyrir þær. Þá var einnig tilkynnt um nytjastuld á ökutæki en það fannst síðar um nóttina, ásamt grunaða, sem reyndist undir áhrifum. Lögreglumál Reykjavík Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Leitað var við líklega staðsetningu sem flugmennirnir gáfu upp en án árangurs. Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hafa ítrekað reynt að stofna til slagsmála á bar. Viðkomandi var með hníf á sér og töluvert ölvaður. Þá var annar handtekinn í miðborginni en sá var sagður hafa ráðist á vegfaranda með höggum og spörkum, að tilefnislausu. Þolandinn virðist hafa dottið í götuna þar sem árásarmaðurinn sparkaði í hann liggjandi. Samkvæmt lögreglu var hann æstur og ósamvinnuþýður og var því vistaður í fangageymslu. Tveir voru handteknir í Hafnarfirði, þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í stigagangi. Báðir voru verulega ölvaðir, voru að reykja og höfðu kastað af sér vatni. Lögreglu barst einnig tilkynning um umferðarslys þar sem annar ökumanna virtist undir áhrifum. Það reyndist rétt og var sá handtekinn. Þá var tilkynnt um eld í bifreið í Hafnarfirði, sem var alelda þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Eldurinn var slökktur en verið að rannsaka eldsupptök. Annars staðar var ölvuðum og ógnandi manni vísað á brott af veitingastað í verslunarmiðstöð en sá hélt því fram að hann mætti panta sér veigar án þess að greiða fyrir þær. Þá var einnig tilkynnt um nytjastuld á ökutæki en það fannst síðar um nóttina, ásamt grunaða, sem reyndist undir áhrifum.
Lögreglumál Reykjavík Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira