Landsmenn allir harmi slegnir Jón Þór Stefánsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 21. ágúst 2025 22:28 Heiða Björg Hilmisdóttir segir stjórnkerfið í borgina ætla að gera allt í sínu valdi til þess að sjá til þess að mál sem þetta komi ekki upp aftur. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkur telur landsmenn alla harmi slegna vegna máls þar sem starfsmaður leikskólans Múlaborgar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Borgarfultrúar allra flokka samþykktu í dag tillögu um að fela skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar að leggja fram tillögur um hvernig auka megi eftirlit og öryggi í leikskólum borgarinnar. Úrbætur eiga að liggja fyrir eigi síðar en 31. október næstkomandi. „Við ákváðum að gera þetta til þess að sýna hversu harmi sleginn við erum vegna þessa og sýna að það verður öllum steinum velt við og við munum skoða allt sem við getum mögulega gert til þess að koma í veg fyrir að svona atvik komi upp í framtíðinni. Það er kannski aldrei hægt að koma alveg í veg fyrir það, en við munum allavega gera allt sem við getum,“ sagð Heiða í kvöldfréttum Sýnar. Hvað er það helst sem á að skoða, breyta og bæta? Hver hefur lærdómurinn verið af þessu máli til þessa? „Allir hjá Reykjavíkurborg eru núna að einblína á þetta mál. Það er alveg sama hvort það sé hjá Mannauðsdeild, Velferðarsviði eða hjá Barnavernd, það eru allir núna að reyna að læra og gera eins vel og þeir geta. Við höfum fengið gagnrýni á upplýsingagjöf. Það hefur sem betur fer aldrei komið upp svona grunur áður hjá leikskólum Reykjavíkur, en við munum búa til sérstaka verkferla fyrir það. Það er ein af tillögunum,“ sagði hún. „Síðan þurfum líka að kynna vel hvað verður um ábendingur og hversu mikilvægt það er að tilkynna alltaf ef það er grunur um að öryggi eða velferð barns sé í hættu. Það held ég að við getum öll tekið til okkar. Ég held að landsmenn allir séu harmi slegnir yfir þessu. Við erum öll að velta fyrir okkur, hvernig getur maður tekið eftir einhverju og hvernig getur maður komið í veg fyrir það, og hvernig ætti maður að bregðast við.“ Reykjavík Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Borgarstjórn Leikskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Borgarfultrúar allra flokka samþykktu í dag tillögu um að fela skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar að leggja fram tillögur um hvernig auka megi eftirlit og öryggi í leikskólum borgarinnar. Úrbætur eiga að liggja fyrir eigi síðar en 31. október næstkomandi. „Við ákváðum að gera þetta til þess að sýna hversu harmi sleginn við erum vegna þessa og sýna að það verður öllum steinum velt við og við munum skoða allt sem við getum mögulega gert til þess að koma í veg fyrir að svona atvik komi upp í framtíðinni. Það er kannski aldrei hægt að koma alveg í veg fyrir það, en við munum allavega gera allt sem við getum,“ sagð Heiða í kvöldfréttum Sýnar. Hvað er það helst sem á að skoða, breyta og bæta? Hver hefur lærdómurinn verið af þessu máli til þessa? „Allir hjá Reykjavíkurborg eru núna að einblína á þetta mál. Það er alveg sama hvort það sé hjá Mannauðsdeild, Velferðarsviði eða hjá Barnavernd, það eru allir núna að reyna að læra og gera eins vel og þeir geta. Við höfum fengið gagnrýni á upplýsingagjöf. Það hefur sem betur fer aldrei komið upp svona grunur áður hjá leikskólum Reykjavíkur, en við munum búa til sérstaka verkferla fyrir það. Það er ein af tillögunum,“ sagði hún. „Síðan þurfum líka að kynna vel hvað verður um ábendingur og hversu mikilvægt það er að tilkynna alltaf ef það er grunur um að öryggi eða velferð barns sé í hættu. Það held ég að við getum öll tekið til okkar. Ég held að landsmenn allir séu harmi slegnir yfir þessu. Við erum öll að velta fyrir okkur, hvernig getur maður tekið eftir einhverju og hvernig getur maður komið í veg fyrir það, og hvernig ætti maður að bregðast við.“
Reykjavík Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Borgarstjórn Leikskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira