Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Samúel Karl Ólason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 8. september 2025 18:56 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra. Vísir/Anton Fríverslunarsamningur Íslands og annarra EFTA-ríkja við Ísrael verður ekki uppfærður og tveir ísraelskir ráðherrar verða settir í farbann, sem felur í sér að þeir mega ekki ferðast til Íslands og mega ekki fara um íslenska lofthelgi. Þá verða vörur frá hernumdum svæðum Ísraela merktar, auk þess sem farið verður í aðrar aðgerðir. Ráðherrarnir tveir eru þeir Ben Gvir og Bezalel Smotrich. Gvir er fjar-hægri sinnaður þjóðaröryggisráðherra Ísrael og mikill harðlínumaður þegar kemur að málefnum Palestínu. Smotrich er fjármálaráðherra og lagði á dögunum fram tillögu um að innlima nánast allan Vesturbakkann. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi utanríkismálanefnd Alþingis í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sótti fundinn og kynnti þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnvart Ísrael. Það að fríverslunarsamningurinn verði ekki uppfærður þýðir í einföldu máli sagt að nýjar vörur eða þjónusta frá Ísrael falli ekki undir samninginn. Þorgerður Katrín sagði í Kvöldfréttum Sýnar að þegar uppfærsla samningsins hafi komið til umræðu meðal EFTA-ríkjanna hafi Íslendingar beðið um að dokað yrði við. Nú hefði verið ákveðið að fara ekki í þessa uppfærslu. Skýr skilaboð „Það eru mjög skýr skilaboð um það að á meðan ástandið er svona fyrir botni Miðjarðarhafs og mannúðaraðstoð er ekki hleypt inn á svæðið, af því að Ísraelar vilja ekki hleypa henni inn, og hvað þá að stöðva stríðið, þá erum við að beita öllum þeim ráðum sem við höfum til að þrýsta á Ísrael,“ sagði Þorgerður Katrín. Hún sagði að Íslendingar myndu áfram beita sér á öðrum vettvangi og tala fyrir friði, áframhaldandi mannúðaraðstoð og einnig að Hamas-liðar sleppi gíslum sem þeir eru enn með í haldi og muni ekki koma að uppbyggingu í Palestínu. Þorgerður Katrín sagði Íslendinga ekki vera að fara ótroðnar slóðir. Þær væru svipaðar og önnur líkt þenkjandi ríki hefðu þegar farið og nefndi hún Bretland, Spánn, Noreg og önnur ríki í því samhengi. Hún sagði að snúið yrði í framkvæmd að merkja sérstaklega vörur frá hernumdum svæðum. Annað sem Ísland mun gera er að fara af meiri þunga inn í mál Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir alþjóðadómstólnum. „Síðan er auðvitað líka það sem við erum að gera, það sem meðal annars Palestínumenn hafa beðið okkur um að gera, halda áfram að tala skýrt fyrir friði og leggja áherslu á að auka mannúðaraðstoðina. Líka að styðja mannúðar- og hjálparsamtök á svæðinu. Það höfum við gert og ætlum að halda áfram að gera.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Utanríkisráðherra mun halda á fund utanríkismálanefndar á morgun til að kynna mögulegar aðgerðir gegn Ísrael vegna ástandsins á Gaza. Meðal þess sem verður rætt er sá möguleiki að slíta fríverslunarsamningi við Ísrael. 7. september 2025 12:08 „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra krafðist þess á fjöldafundi í dag að ríkisstjórnin slíti öllu sambandi við Ísrael. Kona frá Palestínu segir daginn í dag hafa verið tilfinningaþrunginn en fjölmargir komu saman á Austurvelli. 6. september 2025 20:19 Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. 6. september 2025 15:49 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Ráðherrarnir tveir eru þeir Ben Gvir og Bezalel Smotrich. Gvir er fjar-hægri sinnaður þjóðaröryggisráðherra Ísrael og mikill harðlínumaður þegar kemur að málefnum Palestínu. Smotrich er fjármálaráðherra og lagði á dögunum fram tillögu um að innlima nánast allan Vesturbakkann. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi utanríkismálanefnd Alþingis í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sótti fundinn og kynnti þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnvart Ísrael. Það að fríverslunarsamningurinn verði ekki uppfærður þýðir í einföldu máli sagt að nýjar vörur eða þjónusta frá Ísrael falli ekki undir samninginn. Þorgerður Katrín sagði í Kvöldfréttum Sýnar að þegar uppfærsla samningsins hafi komið til umræðu meðal EFTA-ríkjanna hafi Íslendingar beðið um að dokað yrði við. Nú hefði verið ákveðið að fara ekki í þessa uppfærslu. Skýr skilaboð „Það eru mjög skýr skilaboð um það að á meðan ástandið er svona fyrir botni Miðjarðarhafs og mannúðaraðstoð er ekki hleypt inn á svæðið, af því að Ísraelar vilja ekki hleypa henni inn, og hvað þá að stöðva stríðið, þá erum við að beita öllum þeim ráðum sem við höfum til að þrýsta á Ísrael,“ sagði Þorgerður Katrín. Hún sagði að Íslendingar myndu áfram beita sér á öðrum vettvangi og tala fyrir friði, áframhaldandi mannúðaraðstoð og einnig að Hamas-liðar sleppi gíslum sem þeir eru enn með í haldi og muni ekki koma að uppbyggingu í Palestínu. Þorgerður Katrín sagði Íslendinga ekki vera að fara ótroðnar slóðir. Þær væru svipaðar og önnur líkt þenkjandi ríki hefðu þegar farið og nefndi hún Bretland, Spánn, Noreg og önnur ríki í því samhengi. Hún sagði að snúið yrði í framkvæmd að merkja sérstaklega vörur frá hernumdum svæðum. Annað sem Ísland mun gera er að fara af meiri þunga inn í mál Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir alþjóðadómstólnum. „Síðan er auðvitað líka það sem við erum að gera, það sem meðal annars Palestínumenn hafa beðið okkur um að gera, halda áfram að tala skýrt fyrir friði og leggja áherslu á að auka mannúðaraðstoðina. Líka að styðja mannúðar- og hjálparsamtök á svæðinu. Það höfum við gert og ætlum að halda áfram að gera.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Utanríkisráðherra mun halda á fund utanríkismálanefndar á morgun til að kynna mögulegar aðgerðir gegn Ísrael vegna ástandsins á Gaza. Meðal þess sem verður rætt er sá möguleiki að slíta fríverslunarsamningi við Ísrael. 7. september 2025 12:08 „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra krafðist þess á fjöldafundi í dag að ríkisstjórnin slíti öllu sambandi við Ísrael. Kona frá Palestínu segir daginn í dag hafa verið tilfinningaþrunginn en fjölmargir komu saman á Austurvelli. 6. september 2025 20:19 Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. 6. september 2025 15:49 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Utanríkisráðherra mun halda á fund utanríkismálanefndar á morgun til að kynna mögulegar aðgerðir gegn Ísrael vegna ástandsins á Gaza. Meðal þess sem verður rætt er sá möguleiki að slíta fríverslunarsamningi við Ísrael. 7. september 2025 12:08
„Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra krafðist þess á fjöldafundi í dag að ríkisstjórnin slíti öllu sambandi við Ísrael. Kona frá Palestínu segir daginn í dag hafa verið tilfinningaþrunginn en fjölmargir komu saman á Austurvelli. 6. september 2025 20:19
Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. 6. september 2025 15:49