Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. september 2025 09:58 Haraldur Þorleifsson frumkvöðull hefur verið með mörg járn í eldinum undanfarin ár en heldur nú áfram með rekstur fyrirtækisins sem hann stofnaði 2014. Vísir/vilhelm Haraldur Þorleifsson, stofnandi og framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækisins Ueno, nýtti glugga sem hann hafði til að endurvekja félagið fjórum árum eftir að það var selt til Twitter. Hann þurfti því ekki að kaupa það til baka en hann kveðst afar spenntur fyrir framhaldinu. „Þetta er alveg svakalega stór breyting. Ég er mjög spenntur. Við erum búin að vera undanfarna mánuði að vinna í þessu,“ segir Haraldur í samtali við Vísi en tilkynnt var um það í gær að fyrirtækið væri mætt aftur með Halla í brúnni. „Ég fékk þegar ég seldi fyrirtækið, þá var ég með fjögurra ára glugga þar sem ég mátti ekki stofna það aftur, en svo mátti ég núna stofna það aftur,“ segir Haraldur.„Þetta er sama félag, þetta var bara mjög einfalt að ýta á on.“ Sala fyrirtækisins til Twitter vakti töluverða athygli á sínum tíma en um var að ræða gríðarstór viðskipti á mælikvarða íslenskra nýsköpunarfyrirtækja. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það hafi hlaupið á milljörðum króna. Vinnur í að fá fleira fólk til baka Á heimasíðu hins endurvakta félags segir að Ueno hafi gengið til liðs við Twitter 2021 til að leiða nýsköpun en í ár hafi það opnað aftur sem sérhæft ráðgjafafyrirtæki sem vinnur með fáum, vandlega völdum viðskiptavinum sem séu leiðandi á sínu sviði. „Þetta er að stórum hluta mikið af sama fólkinu en fólk er auðvitað komið í allar áttir. En ég er svona að vinna í því að reyna að fá sem flesta til baka,“ segir Haraldur. Fyrirtækið hafi aldrei verið beint með höfuðstöðvar neins staðar, heldur skrifstofur hér og þar og hann væntir þess að svo verði áfram. Fyrirtækið stofnaði Haraldur upphaflega í íbúðinni sinni í Reykjavík 2014 en það óx hratt og er nú aftur starfandi undir stjórn Haraldar. Tækni Nýsköpun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Sjá meira
„Þetta er alveg svakalega stór breyting. Ég er mjög spenntur. Við erum búin að vera undanfarna mánuði að vinna í þessu,“ segir Haraldur í samtali við Vísi en tilkynnt var um það í gær að fyrirtækið væri mætt aftur með Halla í brúnni. „Ég fékk þegar ég seldi fyrirtækið, þá var ég með fjögurra ára glugga þar sem ég mátti ekki stofna það aftur, en svo mátti ég núna stofna það aftur,“ segir Haraldur.„Þetta er sama félag, þetta var bara mjög einfalt að ýta á on.“ Sala fyrirtækisins til Twitter vakti töluverða athygli á sínum tíma en um var að ræða gríðarstór viðskipti á mælikvarða íslenskra nýsköpunarfyrirtækja. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það hafi hlaupið á milljörðum króna. Vinnur í að fá fleira fólk til baka Á heimasíðu hins endurvakta félags segir að Ueno hafi gengið til liðs við Twitter 2021 til að leiða nýsköpun en í ár hafi það opnað aftur sem sérhæft ráðgjafafyrirtæki sem vinnur með fáum, vandlega völdum viðskiptavinum sem séu leiðandi á sínu sviði. „Þetta er að stórum hluta mikið af sama fólkinu en fólk er auðvitað komið í allar áttir. En ég er svona að vinna í því að reyna að fá sem flesta til baka,“ segir Haraldur. Fyrirtækið hafi aldrei verið beint með höfuðstöðvar neins staðar, heldur skrifstofur hér og þar og hann væntir þess að svo verði áfram. Fyrirtækið stofnaði Haraldur upphaflega í íbúðinni sinni í Reykjavík 2014 en það óx hratt og er nú aftur starfandi undir stjórn Haraldar.
Tækni Nýsköpun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Sjá meira