Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2025 16:22 Hér má sjá framkvæmdasvæðið við Hálsabraut. Fjölmargir hunsa lokunina og keyra þarna í gegn, þrátt fyrir umferðarskilti sem banna það. Vísir/Ívar Fannar Vegna framkvæmda hafa Veitur lokað annari akrein Hálsabrautar við Hestháls. Þar með fækkar útgönguleiðum úr Árbænum næstu fjórar vikurnar, og fleiri þurfa að aka um gatnamót Höfðabakka þar sem umdeildar framkvæmdir fóru fram í sumar. Í sumar voru tveir beygjuvasar við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka fjarlægðir, íbúum til mikillar gremju. Miklar umferðartafir hafa verið á svæðinu síðan framkvæmdirnar hófust. Fréttastofa hefur fjallað um ósætti íbúa sem eru margir hverjir æfir yfir breytingunum. Í stað þess að aka um þessi gatnamót hafa margir Árbæingar breytt akstursleið sinni úr bænum og keyra þess í stað niður Hálsabraut, undir Vesturlandsveg og þaðan upp á Vesturlandsveg með vinstri beygju frá Viðarhöfða. Vegna framkvæmda verður það ekki hægt næstu fjórar vikurnar en unnið er að nýjum hjóla- og göngustíg ásamt lagnavinnu. Færsla Veitna á hverfissíðu Árbæjar. Framkvæmdirnar leggjast illa í íbúa Árbæjar, líkt og sjá má í athugasemdakerfinu undir færslunni sem sjá má hér fyrir ofan. Spurt er hvort verið sé að loka öllu hverfinu og hvergi hægt að komast út. Íbúar segjast hafa skilning á lokununum en að fjórar vikur sé of mikið. „Þvílík steypa sem þetta á eftir að verða,“ skrifar einn. Þeir sem eru á leið úr Árbæ þurfa því að sætta sig við umferðartafirnar við Höfðabakka og Bæjarháls, nema þeir aki austur að Hádegismóum, yfir á Suðurlandsveg og þaðan á Vesturlandsveg. Uppfært 24. september: Að neðan má sjá myndband sem lýsir ástandinu. Samgöngur Vegagerð Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira
Í sumar voru tveir beygjuvasar við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka fjarlægðir, íbúum til mikillar gremju. Miklar umferðartafir hafa verið á svæðinu síðan framkvæmdirnar hófust. Fréttastofa hefur fjallað um ósætti íbúa sem eru margir hverjir æfir yfir breytingunum. Í stað þess að aka um þessi gatnamót hafa margir Árbæingar breytt akstursleið sinni úr bænum og keyra þess í stað niður Hálsabraut, undir Vesturlandsveg og þaðan upp á Vesturlandsveg með vinstri beygju frá Viðarhöfða. Vegna framkvæmda verður það ekki hægt næstu fjórar vikurnar en unnið er að nýjum hjóla- og göngustíg ásamt lagnavinnu. Færsla Veitna á hverfissíðu Árbæjar. Framkvæmdirnar leggjast illa í íbúa Árbæjar, líkt og sjá má í athugasemdakerfinu undir færslunni sem sjá má hér fyrir ofan. Spurt er hvort verið sé að loka öllu hverfinu og hvergi hægt að komast út. Íbúar segjast hafa skilning á lokununum en að fjórar vikur sé of mikið. „Þvílík steypa sem þetta á eftir að verða,“ skrifar einn. Þeir sem eru á leið úr Árbæ þurfa því að sætta sig við umferðartafirnar við Höfðabakka og Bæjarháls, nema þeir aki austur að Hádegismóum, yfir á Suðurlandsveg og þaðan á Vesturlandsveg. Uppfært 24. september: Að neðan má sjá myndband sem lýsir ástandinu.
Samgöngur Vegagerð Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira