ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. september 2025 22:00 Guy Verhofstadt, forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu, flutti ræðu á landsþingi Viðreisnar. Sýn Landsþing Viðreisnar var haldið á Grand Hótel um helgina. Á dagskrá voru meðal annars hringborðsumræður um ESB þar sem fulltrúar ASÍ, Samtaka Atvinnulífsins og sjávarútvegsins tóku þátt. Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“ Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“
Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira