Fólk hvatt til að taka strætó Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. september 2025 12:46 Á háannatíma getur umferðin verið þung í borginni. Vísir/Vilhelm Bíllausi dagurinn er í dag og eru landsmenn hvattir til að skilja bílinn eftir heima. Til að auðvelda fólki þá er frítt í strætó um allt land. Dagurinn markar lok evrópsku samgönguvikunnar en síðastliðna viku hafa ýmsar uppákomur og viðburðir verið í Reykjavík í tengslum við hana. „Í ár er yfirskriftin samgöngur fyrir öll og það er í rauninni markmiðið með henni að vekja athygli á fleiri samgöngukostum,“ segir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar. Mikilvægt sé að fólk nýti sér aðra samgöngumáta en einkabílinn. „Markmið Reykjavíkurborgar til 2030 er að rúmlega 40% ferða verði farnar öðruvísi en á einkabíl. Miðað við stóra ferðavenjukönnun sem var gerð 2022 þá höfum við í rauninni náð því markmiði í vissum hverfum borgarinnar eins og Laugardal, Hlíðum, Vesturbæ og miðborginni en þurfum að gera betur til þess að ná því og þetta er í rauninni bara risastórt loftlags- og umhverfismál“ Borgin hafi gert margt til að hvetja fólk til ferðast á umhverfisvænni máta. „Í raunni höfum við sé byltingu í hjólreiðum í borginni allt frá því að mælingar hófust. Hjólreiðar mældust ekki rétt eftir aldamótin en núna eru rúmlega 7% ferða borgarbúa farnar á hjóli. Við höfum verið að byggja upp gott net hjólastíga. Við höfum vakið athygli á og greitt samgöngustyrki í samræmi við það sem heimilt er. Svo eru við í því að vinna að breyttum ferðavenjum með borgarlínunni. Við erum í rauninni bara að reyna að fjölga valkostum í umferðinni. Því eins og allir þekkja þá hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu þyngst. Það fylgir því að það fjölgar á höfuðborgarsvæðinu íbúum og ef við höldum áfram að ferðast með þeim hætti sem við gerum í dag mikið þá mun þetta bara verða verra. Þannig að það er í rauninni lykilatriði fyrir alla borgarbúa að valmöguleikunum fjölgi.“ Umferð Umferðaröryggi Strætó Hjólreiðar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Sjá meira
Dagurinn markar lok evrópsku samgönguvikunnar en síðastliðna viku hafa ýmsar uppákomur og viðburðir verið í Reykjavík í tengslum við hana. „Í ár er yfirskriftin samgöngur fyrir öll og það er í rauninni markmiðið með henni að vekja athygli á fleiri samgöngukostum,“ segir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar. Mikilvægt sé að fólk nýti sér aðra samgöngumáta en einkabílinn. „Markmið Reykjavíkurborgar til 2030 er að rúmlega 40% ferða verði farnar öðruvísi en á einkabíl. Miðað við stóra ferðavenjukönnun sem var gerð 2022 þá höfum við í rauninni náð því markmiði í vissum hverfum borgarinnar eins og Laugardal, Hlíðum, Vesturbæ og miðborginni en þurfum að gera betur til þess að ná því og þetta er í rauninni bara risastórt loftlags- og umhverfismál“ Borgin hafi gert margt til að hvetja fólk til ferðast á umhverfisvænni máta. „Í raunni höfum við sé byltingu í hjólreiðum í borginni allt frá því að mælingar hófust. Hjólreiðar mældust ekki rétt eftir aldamótin en núna eru rúmlega 7% ferða borgarbúa farnar á hjóli. Við höfum verið að byggja upp gott net hjólastíga. Við höfum vakið athygli á og greitt samgöngustyrki í samræmi við það sem heimilt er. Svo eru við í því að vinna að breyttum ferðavenjum með borgarlínunni. Við erum í rauninni bara að reyna að fjölga valkostum í umferðinni. Því eins og allir þekkja þá hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu þyngst. Það fylgir því að það fjölgar á höfuðborgarsvæðinu íbúum og ef við höldum áfram að ferðast með þeim hætti sem við gerum í dag mikið þá mun þetta bara verða verra. Þannig að það er í rauninni lykilatriði fyrir alla borgarbúa að valmöguleikunum fjölgi.“
Umferð Umferðaröryggi Strætó Hjólreiðar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent