James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Lovísa Arnardóttir skrifar 25. september 2025 23:03 James Comey hefur lengi verið andstæðingur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Vísir/EPA Ákærudómstóll í Virginíu í Bandaríkjunum hefur ákært James Comey, fyrrverandi yfirmann alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum (FBI). Ákæran er í tveimur liðum, önnur varðar falskar yfirlýsingar hans og hin að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Báðir ákæruliðir varða rannsókn hans á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 og meintri aðkomu Trump að þeim. Fjallað er um ákærurnar á vef CNN. Þar segir að Comey hafi lengi verið andstæðingur Donald Trump og að hann sé nú fyrsti hátt setti embættismaðurinn til að vera ákærður vegna rannsóknarinnar sem framkvæmd var á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 og meintri aðild Trump að þessum afskiptum. Í ákærunni er því haldið fram að Comey hafi gefið rangar upplýsingar í vitnisburði sínum fyrir þinginu um málið. Pam Bondi, dómsmálaráðherra, staðfestir ákæruna í færslu á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hún engan æðri lögunum og að ákærurnar endurspegli vilja ráðuneytisins til að láta þá bera ábyrgð sem misnota vald sitt í opinberu embætti. No one is above the law. Today’s indictment reflects this Department of Justice’s commitment to holding those who abuse positions of power accountable for misleading the American people. We will follow the facts in this case.— Attorney General Pamela Bondi (@AGPamBondi) September 25, 2025 Fjallað var um það á Vísi fyrr í dag að frestur til að ákæra Comey myndi renna út í næstu viku. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rak í síðustu viku alríkissaksóknara Austur-Virginíu, eftir að sá sagði ekki tilefni til að ákæra Comey. Í staðinn skipaði Trump Lindsey Halligan, fyrrverandi einkalögmann sinn, í embættið en hún hefur enga reynslu af saksóknarastörfum. Í frétt Vísis kom einnig fram að fjölmiðlar vestanhafs hafi sagt hana leggja mikið kapp á að ákæra Comey í kjölfar þess að Trump krafðist þess að Comey og aðrir pólitískir andstæðingar hans verði rannsakaðir. Samkvæmt frétt New York Times eru saksóknarar sérstaklega að reyna að ákæra Comey fyrir að ljúga að þingmönnum í tengslum við rannsókn FBI á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 og hvort framboð Trumps hafi starfað með þeim. Trump hefur ávallt haldið því fram að um pólitískar nornaveiðar hafi verið að ræða. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Bandarísk þingnefnd hefur birt Clinton-hjónunum stefnu þar sem þau eru krafin um skýrslu í tengslum við Epstein-málið. Fjöldi fyrrverandi ráðamanna sem spannar fjórar forsetatíðir er einnig krafinn svara vegna málsins. 5. ágúst 2025 15:49 Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Ríkisstjórn Donalds Trump hefur ítrekað gerst sek um að dreifa gervigreindarmyndum og myndböndum frá því hann tók við embætti. Nú er í dreifingu fölsuð upptaka af handtöku Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem Trump segir að hafi framið landráð 2016. 27. júlí 2025 14:10 Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Skrifstofa Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur sent út yfirlýsingu þar sem hún fordæmir harðlega ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta og undirmanna hans þess efnis að Obama hafi gerst sekur um landráð í kjölfar sigurs Trump í kosningunum 2016. 23. júlí 2025 07:06 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Fjallað er um ákærurnar á vef CNN. Þar segir að Comey hafi lengi verið andstæðingur Donald Trump og að hann sé nú fyrsti hátt setti embættismaðurinn til að vera ákærður vegna rannsóknarinnar sem framkvæmd var á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 og meintri aðild Trump að þessum afskiptum. Í ákærunni er því haldið fram að Comey hafi gefið rangar upplýsingar í vitnisburði sínum fyrir þinginu um málið. Pam Bondi, dómsmálaráðherra, staðfestir ákæruna í færslu á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hún engan æðri lögunum og að ákærurnar endurspegli vilja ráðuneytisins til að láta þá bera ábyrgð sem misnota vald sitt í opinberu embætti. No one is above the law. Today’s indictment reflects this Department of Justice’s commitment to holding those who abuse positions of power accountable for misleading the American people. We will follow the facts in this case.— Attorney General Pamela Bondi (@AGPamBondi) September 25, 2025 Fjallað var um það á Vísi fyrr í dag að frestur til að ákæra Comey myndi renna út í næstu viku. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rak í síðustu viku alríkissaksóknara Austur-Virginíu, eftir að sá sagði ekki tilefni til að ákæra Comey. Í staðinn skipaði Trump Lindsey Halligan, fyrrverandi einkalögmann sinn, í embættið en hún hefur enga reynslu af saksóknarastörfum. Í frétt Vísis kom einnig fram að fjölmiðlar vestanhafs hafi sagt hana leggja mikið kapp á að ákæra Comey í kjölfar þess að Trump krafðist þess að Comey og aðrir pólitískir andstæðingar hans verði rannsakaðir. Samkvæmt frétt New York Times eru saksóknarar sérstaklega að reyna að ákæra Comey fyrir að ljúga að þingmönnum í tengslum við rannsókn FBI á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 og hvort framboð Trumps hafi starfað með þeim. Trump hefur ávallt haldið því fram að um pólitískar nornaveiðar hafi verið að ræða.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Bandarísk þingnefnd hefur birt Clinton-hjónunum stefnu þar sem þau eru krafin um skýrslu í tengslum við Epstein-málið. Fjöldi fyrrverandi ráðamanna sem spannar fjórar forsetatíðir er einnig krafinn svara vegna málsins. 5. ágúst 2025 15:49 Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Ríkisstjórn Donalds Trump hefur ítrekað gerst sek um að dreifa gervigreindarmyndum og myndböndum frá því hann tók við embætti. Nú er í dreifingu fölsuð upptaka af handtöku Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem Trump segir að hafi framið landráð 2016. 27. júlí 2025 14:10 Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Skrifstofa Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur sent út yfirlýsingu þar sem hún fordæmir harðlega ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta og undirmanna hans þess efnis að Obama hafi gerst sekur um landráð í kjölfar sigurs Trump í kosningunum 2016. 23. júlí 2025 07:06 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Bandarísk þingnefnd hefur birt Clinton-hjónunum stefnu þar sem þau eru krafin um skýrslu í tengslum við Epstein-málið. Fjöldi fyrrverandi ráðamanna sem spannar fjórar forsetatíðir er einnig krafinn svara vegna málsins. 5. ágúst 2025 15:49
Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Ríkisstjórn Donalds Trump hefur ítrekað gerst sek um að dreifa gervigreindarmyndum og myndböndum frá því hann tók við embætti. Nú er í dreifingu fölsuð upptaka af handtöku Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem Trump segir að hafi framið landráð 2016. 27. júlí 2025 14:10
Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Skrifstofa Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur sent út yfirlýsingu þar sem hún fordæmir harðlega ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta og undirmanna hans þess efnis að Obama hafi gerst sekur um landráð í kjölfar sigurs Trump í kosningunum 2016. 23. júlí 2025 07:06