Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2025 13:48 Vistvangurinn hverfist um Snæfellsjökulsþjóðgarð. Vísir/Vilhelm Snæfellsnes varð í dag fyrsta svæðið á Íslandi til að vera skilgreint sem vistvangur af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Björg Ágústsdóttir, formaður stjórnar Svæðisgarðsins og bæjarstjóri í Grundarfirði, segir þetta afrakstur áralangs starfs sem Snæfellingar hafa verið í, í umhverfis- og samfélagsmálum. „Ekki bara sveitarfélögin í sínu umhverfisstarfi, sem er margvíslegt, heldur hafa Snæfellingar haft frumkvæði víða samanber til dæmis að sjómenn við Breiðafjörð hér á Snæfellsnesi hafi frumkvæði fyrir allmörgum árum að því að ná friðun á hrygningarstofna á svæðinu af því að það tryggir sjálfbærni,“ segir Björg. Þetta sé viðurkenning á því sem gert hefur verið í áraraðir. Skilgreining vistvangs er veitt þeim svæðum þar sem unnið er á markvissan hátt að tengslum fólks og umhverfis. Hún segir þetta mikið tækifæri fyrir svæðið og Ísland í framtíðinni að vinna með þessa viðurkenningu. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar.Vísir/Egill Aðalsteinsson „Þessi viðurkenning er eitt skref í löngu ferli, bæði í því sem búið er og er búið að byggja undir en líka þá að þetta er langhlaup og ég tel að þetta feli í sér mikil tækifærit il að læra af öðrum svæðum. Tækifæri til að efla rannsóknir og fræðslu.“ Hún bendir á að UNESCO sé ótrúlega sterkt vörumerki og það hjálpi til við að efla samfélagið á svæðinu og koma á fót samstarfsverkefnum sem geri svæðið meira aðlaðandi, bæði til búsetu og heimsókna. Til að fá visvangsvottun UNESCO verður svæði að hafa ákveðið kjarnasvæði, sem nýtur verndar - sem í þessu tilfelli er Snæfellsjökulsþjóðgarður. „Það, plús umhverfisstarf og sú stjórnunarumgjörð sem Snæfellingar hafa komið sér upp er lykillinn að því og fellur að þeim gildum og kröfum sem vistvangar gera. Það er undir snæfellingum komið hvernig þeir spila úr því í framtíðinni,“ segir Björg. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Grundarfjörður Snæfellsbær Stykkishólmur Menning Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Sjá meira
„Ekki bara sveitarfélögin í sínu umhverfisstarfi, sem er margvíslegt, heldur hafa Snæfellingar haft frumkvæði víða samanber til dæmis að sjómenn við Breiðafjörð hér á Snæfellsnesi hafi frumkvæði fyrir allmörgum árum að því að ná friðun á hrygningarstofna á svæðinu af því að það tryggir sjálfbærni,“ segir Björg. Þetta sé viðurkenning á því sem gert hefur verið í áraraðir. Skilgreining vistvangs er veitt þeim svæðum þar sem unnið er á markvissan hátt að tengslum fólks og umhverfis. Hún segir þetta mikið tækifæri fyrir svæðið og Ísland í framtíðinni að vinna með þessa viðurkenningu. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar.Vísir/Egill Aðalsteinsson „Þessi viðurkenning er eitt skref í löngu ferli, bæði í því sem búið er og er búið að byggja undir en líka þá að þetta er langhlaup og ég tel að þetta feli í sér mikil tækifærit il að læra af öðrum svæðum. Tækifæri til að efla rannsóknir og fræðslu.“ Hún bendir á að UNESCO sé ótrúlega sterkt vörumerki og það hjálpi til við að efla samfélagið á svæðinu og koma á fót samstarfsverkefnum sem geri svæðið meira aðlaðandi, bæði til búsetu og heimsókna. Til að fá visvangsvottun UNESCO verður svæði að hafa ákveðið kjarnasvæði, sem nýtur verndar - sem í þessu tilfelli er Snæfellsjökulsþjóðgarður. „Það, plús umhverfisstarf og sú stjórnunarumgjörð sem Snæfellingar hafa komið sér upp er lykillinn að því og fellur að þeim gildum og kröfum sem vistvangar gera. Það er undir snæfellingum komið hvernig þeir spila úr því í framtíðinni,“ segir Björg.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Grundarfjörður Snæfellsbær Stykkishólmur Menning Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Sjá meira