Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2025 06:50 Trump og Netanyahu voru vígreifir í Hvíta húsinu í gær. Boltinn er nú hjá Hamas og alþjóðasamfélagið bíður svara. Getty/Win McNamee Leiðtogar í Evrópu og Mið-Austurlöndum virðast almennt jákvæðir í garð 20 punkta áætlunar Bandaríkjanna um endalok átaka á Gasa. Aðrir vara við því að hún sé óraunhæf. Ísraelar hafa þegar samþykkt áætlunina en beðið er viðbragða frá Hamas. Guardian hefur eftir sérfræðingum og íbúum á Gasa að sú staðreynd að fulltrúar Hamas hafi ekki komið að útfærslu áætlunarinnar, og sú staðreynd að hún kveði á um að samtökin afsali sér öllum yfirráðum á svæðinu, vekji verulegar efasemdir um að áætlunin muni ganga upp. Joint Statement by the Foreign Ministers of Qatar, Jordan, UAE, Indonesia, Pakistan, Türkiye, Saudi Arabia, and Egypt welcome US President’s sincere efforts to end the war in Gaza#MOFAQatar pic.twitter.com/TaBIDF8ysW— Ministry of Foreign Affairs - Qatar (@MofaQatar_EN) September 29, 2025 „Það er augljóst að þessi áætlun er óraunhæf,“ sagði Ibrahim Joudeh, íbúi á Gasa, í samtali við AFP. „Hún inniheldur skilyrði sem Bandaríkin og Ísrael vita að Hamas mun aldrei sætta sig við. Fyrir okkur þýðir það áframhald stríðsins og þjáningarinna.“ Bæði Donald Trump Bandaríkjaforseti og Benjamin Netayhaju, forsætisráðherra Ísrael, hafa verið mjög skýrir varðandi það að um er að ræða úrslitakost fyrir Hamas. Gangi samtökin ekki að samkomulaginu muni Ísraelar ekki stoppa hernað sinn fyrr en samtökunum hefur verið útrýmt. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, hefur hvatt Hamas til að samþykkja áætlunina og Emmanuel Macron Frakklandsforseti segir það eina valkost samtakanna í stöðunni. Ráðgjafar í ríkisstjórnum Barack Obama og Joe Biden hafa sömuleiðis lagt blessun sína yfir áætlunina og segja hana gætu virkað. Statement by Tony Blair in response to President Trump’s announcement https://t.co/otFpDGWJca pic.twitter.com/bmX8XkFizF— Tony Blair Institute for Global Change (@InstituteGC) September 29, 2025 Heimastjórn Palestínumanna á Vesturbakkanum hefur sömuleiðis tekið vel í áætlunina en hún kveður meðal annars á um að alþjóðleg nefnd taki tímabundið yfir stjórn Gasa. Fyrst stóð til að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands færi fyrir nefndinni, en nú virðist Trump munu eiga að veita henni forystu. Blair gæti þó mögulega orðið nokkurs konar framkvæmdastjóri nefndarinnar á svæðinu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Hernaður Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Ísraelar hafa þegar samþykkt áætlunina en beðið er viðbragða frá Hamas. Guardian hefur eftir sérfræðingum og íbúum á Gasa að sú staðreynd að fulltrúar Hamas hafi ekki komið að útfærslu áætlunarinnar, og sú staðreynd að hún kveði á um að samtökin afsali sér öllum yfirráðum á svæðinu, vekji verulegar efasemdir um að áætlunin muni ganga upp. Joint Statement by the Foreign Ministers of Qatar, Jordan, UAE, Indonesia, Pakistan, Türkiye, Saudi Arabia, and Egypt welcome US President’s sincere efforts to end the war in Gaza#MOFAQatar pic.twitter.com/TaBIDF8ysW— Ministry of Foreign Affairs - Qatar (@MofaQatar_EN) September 29, 2025 „Það er augljóst að þessi áætlun er óraunhæf,“ sagði Ibrahim Joudeh, íbúi á Gasa, í samtali við AFP. „Hún inniheldur skilyrði sem Bandaríkin og Ísrael vita að Hamas mun aldrei sætta sig við. Fyrir okkur þýðir það áframhald stríðsins og þjáningarinna.“ Bæði Donald Trump Bandaríkjaforseti og Benjamin Netayhaju, forsætisráðherra Ísrael, hafa verið mjög skýrir varðandi það að um er að ræða úrslitakost fyrir Hamas. Gangi samtökin ekki að samkomulaginu muni Ísraelar ekki stoppa hernað sinn fyrr en samtökunum hefur verið útrýmt. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, hefur hvatt Hamas til að samþykkja áætlunina og Emmanuel Macron Frakklandsforseti segir það eina valkost samtakanna í stöðunni. Ráðgjafar í ríkisstjórnum Barack Obama og Joe Biden hafa sömuleiðis lagt blessun sína yfir áætlunina og segja hana gætu virkað. Statement by Tony Blair in response to President Trump’s announcement https://t.co/otFpDGWJca pic.twitter.com/bmX8XkFizF— Tony Blair Institute for Global Change (@InstituteGC) September 29, 2025 Heimastjórn Palestínumanna á Vesturbakkanum hefur sömuleiðis tekið vel í áætlunina en hún kveður meðal annars á um að alþjóðleg nefnd taki tímabundið yfir stjórn Gasa. Fyrst stóð til að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands færi fyrir nefndinni, en nú virðist Trump munu eiga að veita henni forystu. Blair gæti þó mögulega orðið nokkurs konar framkvæmdastjóri nefndarinnar á svæðinu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Hernaður Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira