Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH

Hörður Unnsteinsson skrifar
FH - FHL
FH - FHL

FH tók á móti Þrótti í 21. umferð Bestu deildar kvenna og gjörsamlega pakkaði þeim saman í seinni hálfleik. Leikurinn endaði 4-0 fyrir heimakonur sem eru komnar með níu fingur á farmiðann til Evrópu.

Umfjöllun og viðtöl koma síðar í dag.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira