Leik lokið: Njarð­vík - ÍR 100-102  | ÍR vann eftir sveiflukennda fram­lengingu

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
_46A0941
vísir/hulda margrét

ÍR náði í glæsilegan sigur á Njarðvík á útivelli í annarri umferð Bónus deildar karla. Leikinn þurfti að framlengja og skiptust liðin á áhlaupum í henni þar sem ÍR kláraði leikinn 100-102.

Umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira