Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Ís­lands­meistararnir sigu fram úr í lokin

Pálmi Þórsson skrifar
Ægir með góðar gætur á Kára
Ægir með góðar gætur á Kára Vísir / Guðmundur

Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur.

Umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira