Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. október 2025 06:56 Slökkvilið Fjallabyggðar er enn að slökkva í síðustu glæðunum í húsnæði Primex á Siglufirði en mikill eldur kom upp í húsinu í gærkvöldi. Jóhann K. Jóhannsson slökkviliðsstjóri segir óljóst um eldsupptök og að rannsókn lögreglu verði að leiða í ljós hvað gerðist. Hann gerir ráð fyrir að slökkviliðið verði að störfum fram eftir degi til að ganga úr skugga um að allur eldur sé slökktur en aðstoð við slökkvistörfin barst frá nágrannasveitarfélögum strax í gærkvöldi. Jóhann segir ljóst er að tjónið sé mikið, enda um stóra iðnaðarskemmu að ræða en hjá Primex eru efni unnin úr rækjuskel. Tilkynning um mikinn reyk á hafnarsvæðinu barst slökkviliðinu rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi. „Ég fór strax af stað og þegar ég kom niður á höfn var strax ljóst að það var mjög mikill eldur í húsinu. Þá var allt slökkvilið hér í Fjallabyggð kallað út en auk þess óskaði ég eftir aðstoð frá Akureyri og Dalvík, og veitti ekki af,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan fimm í morgun. „Þegar við fengum krabba sem náði að taka úr þakinu þannig að við gætum sprautað beint niður í húsið fór þetta að ganga betur.“ Slökkviliðsstjórinn segist ekki geta lagt mat á tjónið en þó sé ljóst að það sé mikið. Hann segir engan hafa verið í hættu, húsið standi blessunarlega eitt og sér og að slökkviliðsmönnum hafi tekist vel að verja aðrar byggingar á hafnarsvæðinu. Slökkvilið Fjallabyggð Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Jóhann K. Jóhannsson slökkviliðsstjóri segir óljóst um eldsupptök og að rannsókn lögreglu verði að leiða í ljós hvað gerðist. Hann gerir ráð fyrir að slökkviliðið verði að störfum fram eftir degi til að ganga úr skugga um að allur eldur sé slökktur en aðstoð við slökkvistörfin barst frá nágrannasveitarfélögum strax í gærkvöldi. Jóhann segir ljóst er að tjónið sé mikið, enda um stóra iðnaðarskemmu að ræða en hjá Primex eru efni unnin úr rækjuskel. Tilkynning um mikinn reyk á hafnarsvæðinu barst slökkviliðinu rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi. „Ég fór strax af stað og þegar ég kom niður á höfn var strax ljóst að það var mjög mikill eldur í húsinu. Þá var allt slökkvilið hér í Fjallabyggð kallað út en auk þess óskaði ég eftir aðstoð frá Akureyri og Dalvík, og veitti ekki af,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan fimm í morgun. „Þegar við fengum krabba sem náði að taka úr þakinu þannig að við gætum sprautað beint niður í húsið fór þetta að ganga betur.“ Slökkviliðsstjórinn segist ekki geta lagt mat á tjónið en þó sé ljóst að það sé mikið. Hann segir engan hafa verið í hættu, húsið standi blessunarlega eitt og sér og að slökkviliðsmönnum hafi tekist vel að verja aðrar byggingar á hafnarsvæðinu.
Slökkvilið Fjallabyggð Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira