Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 14:00 Cam Skattebo var búinn að slá í gegn hjá New York Giants en allt í einu var tímabilið búið. Getty/Terence Lewis Meiðsli eru afar stór hluti af NFL-deildinni og tímabil eru oft fljót að breytast hjá liðum og leikmönnum þegar menn meiðast alvarlega. Lokasóknin fjallaði um ein slík meiðsli í síðasta þætti sínum. Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira