Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 16:53 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Alþingi hefur lögfest frumvarp félags- og húsnæðismála um lögfestingu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Með samningnum er komið í veg fyrir mismunun á grundvelli fötlunar. Um er að ræða frumvarp sem Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra lagði sjálf fjórum sinnum fram þegar hún var þingmaður í stjórnarandstöðu. Að lokinni þriðju umræðu voru greidd atkvæði um lögfestingu samningsins. 45 þingmenn greiddu atkvæði með samningnum og þrettán voru fjarverandi. Fimm greiddu ekki atkvæði, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Snorri Másson, þingmenn Miðflokksins. „Frú forseti, ég er gæti næstum farið að gráta. Ég er svo glöð að vera komin hingað,“ sagði Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, við atkvæðagreiðsluna. Samningurinn var undirritaður árið 2007 og hann fullgiltur árið 2016. Nú hefur hann verið lögfestur sem þýðir að hægt verði að beita samningnum sem fullgildri réttarheimild fyrir dómstólum og öðrum úrskurðaraðilum. Öryrkjabandalag Íslands fagnar sérstaklega lögfestingunni. „Í dag uppskreum við rækilega eftir langa baráttu. ÖBÍ hefur í meira en áratug haldið þessu máli á lofti, unnið með félögum, stjórnvöldum og sérfræðingum og krafist þess að samningurinn yrði lögfestur,“ er haft eftir Ölmu Ýr Ingólfsdóttur, formanni ÖBÍ í tilkynningu frá bandalaginu. Málefni fatlaðs fólks Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Fleiri fréttir Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Sjá meira
Um er að ræða frumvarp sem Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra lagði sjálf fjórum sinnum fram þegar hún var þingmaður í stjórnarandstöðu. Að lokinni þriðju umræðu voru greidd atkvæði um lögfestingu samningsins. 45 þingmenn greiddu atkvæði með samningnum og þrettán voru fjarverandi. Fimm greiddu ekki atkvæði, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Snorri Másson, þingmenn Miðflokksins. „Frú forseti, ég er gæti næstum farið að gráta. Ég er svo glöð að vera komin hingað,“ sagði Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, við atkvæðagreiðsluna. Samningurinn var undirritaður árið 2007 og hann fullgiltur árið 2016. Nú hefur hann verið lögfestur sem þýðir að hægt verði að beita samningnum sem fullgildri réttarheimild fyrir dómstólum og öðrum úrskurðaraðilum. Öryrkjabandalag Íslands fagnar sérstaklega lögfestingunni. „Í dag uppskreum við rækilega eftir langa baráttu. ÖBÍ hefur í meira en áratug haldið þessu máli á lofti, unnið með félögum, stjórnvöldum og sérfræðingum og krafist þess að samningurinn yrði lögfestur,“ er haft eftir Ölmu Ýr Ingólfsdóttur, formanni ÖBÍ í tilkynningu frá bandalaginu.
Málefni fatlaðs fólks Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Fleiri fréttir Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Sjá meira