Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2025 11:14 Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri varð oddviti Samfylkingarinnar í borginni þegar Dagur B. Eggertsson var kjörinn á Alþingi. Vísir/Vilhelm Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að samþykkt hafi verið einróma að efna til prófkjörs í Reykjavík og fela flokksmönnum þannig vald til að velja sex efstu sæti listans í bindandi flokksvali. Niðurstaða prófkjörs verður bindandi fyrir efstu sex sæti listans en uppstillingarnefnd verður falið að stilla upp í sæti 7 til 46 á listanum. Framboðsfrestur er til hádegis þann 3. janúar 2026. Flokksvalið mun fara fram með rafrænni kosningu 24. janúar og verður kosningin opin frá miðnætti til 18:00. Í flokksvalinu hafa einungis flokksmenn kosningarétt samkvæmt lögum flokksins. Boðið verður upp á atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Þá verður framboðslistinn paralisti og er vísað beint til laga flokksins í tilkynningunni. „Kvenframbjóðandi skal hið minnsta skipa annaðhvort sæti 1 eða 2, hið minnsta annaðhvort næstu tveggja sæta og svo koll af kolli í hver tvö sæti.“ „Mikil tækifæri til endurnýjunar“ Haft er eftir Björk Vilhelmsdóttur formanni fulltrúaráðsins að það sé í samræmi við sterka lýðræðislega hefð Samfylkingarinnar í Reykjavík sem hafi allt frá stofnun stuðst við prófkjörsleiðir við uppstillingu efstu sæta á lista borgarstjórnarkosningar. „Með þessari aðferð sköpum við mikil tækifæri til endurnýjunar, enda hafa prófkjör þar sem flokksmenn geta valið sína frambjóðendur gefið góða raun hjá okkur í gegnum tíðina. Við lítum svo á að lýðræðislegt flokksval hafi verið lykilatriði og muni áfram leggja grunn að góðum árangri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðrir flokkar boða nú ýmist uppstillingu þar sem uppstillingarnefnd er falið þetta vald eða þá leiðtogaprófkjör þar sem aðeins er kosið um efsta sæti á lista.“ Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að samþykkt hafi verið einróma að efna til prófkjörs í Reykjavík og fela flokksmönnum þannig vald til að velja sex efstu sæti listans í bindandi flokksvali. Niðurstaða prófkjörs verður bindandi fyrir efstu sex sæti listans en uppstillingarnefnd verður falið að stilla upp í sæti 7 til 46 á listanum. Framboðsfrestur er til hádegis þann 3. janúar 2026. Flokksvalið mun fara fram með rafrænni kosningu 24. janúar og verður kosningin opin frá miðnætti til 18:00. Í flokksvalinu hafa einungis flokksmenn kosningarétt samkvæmt lögum flokksins. Boðið verður upp á atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Þá verður framboðslistinn paralisti og er vísað beint til laga flokksins í tilkynningunni. „Kvenframbjóðandi skal hið minnsta skipa annaðhvort sæti 1 eða 2, hið minnsta annaðhvort næstu tveggja sæta og svo koll af kolli í hver tvö sæti.“ „Mikil tækifæri til endurnýjunar“ Haft er eftir Björk Vilhelmsdóttur formanni fulltrúaráðsins að það sé í samræmi við sterka lýðræðislega hefð Samfylkingarinnar í Reykjavík sem hafi allt frá stofnun stuðst við prófkjörsleiðir við uppstillingu efstu sæta á lista borgarstjórnarkosningar. „Með þessari aðferð sköpum við mikil tækifæri til endurnýjunar, enda hafa prófkjör þar sem flokksmenn geta valið sína frambjóðendur gefið góða raun hjá okkur í gegnum tíðina. Við lítum svo á að lýðræðislegt flokksval hafi verið lykilatriði og muni áfram leggja grunn að góðum árangri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðrir flokkar boða nú ýmist uppstillingu þar sem uppstillingarnefnd er falið þetta vald eða þá leiðtogaprófkjör þar sem aðeins er kosið um efsta sæti á lista.“
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira