Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. nóvember 2025 22:00 María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistu, segist stolt af sínu starfsfólki og skjótum viðbrögðum þeirra þegar eldur kom upp í gær. Vísir/Bjarni Það tók innan við fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í öruggt skjól þegar eldur kom upp á hjúkrunarheimilinu við Sléttuveg í gær. Heimilisfólkinu var nokkuð brugðið og býðst áfallahjálp eftir atvikið, en ríflega tuttugu íbúar dvelja nú í tímabundnum úrræðum á meðan unnið er að því að koma deildinni aftur í horf. Eldurinn kom upp í rafmagnstöflu á gangi húsnæðisins og lagði reyk inn á gang með þeim afleiðingum að rýma þurfti tvo ganga húsnæðisins. Alls búa 22 íbúar á þessum tveimur göngum. Deildin er rafmagnslaus af því þetta kom upp í rafmagnstöflu. Það er mikil sót og aska og lykt sem þarf að hreinsa,“ segir María Fjóla Harðardóttir, forstjóri HRafnstu, en rætt var við hana í kvöldfréttum Sýnar. Hún segir mögulega þurfa að mála auk þess sem töluverðar vatnsskemdir urðu á húsnæðinu. Ljóst sé að það muni taka einhvern tíma að koma öllu í stand aftur, en á meðan þurfa íbúar deildarinnar, sem flestir hverjir þurfa mikla þjónustu, að dvelja annars staðar. „Við erum með hvíldarinnlagnir á heimilunum. Það var samið við fólk sem sýndi því mikinn skilning og við þökkum kærlega fyrir það. Að fara fyrr heim úr hvíldarinnlögn til að koma fólki sem hér var í skjól,“ segir María Fjóla og að tekist hafi að koma öllum íbúum fyrir á herbergjum Hrafnistu á Laugarási í Reykjavík og Hraunvangi í Hafnarfirði. Þakklæti er henni efst í huga. Í raun og veru var búið að koma öllu fólkinu í skjól áður en slökkviliðið kom á staðinn,“ segir María og að starfsfólk HRanfistu sé ótrúlegt. Hún sé svo stolt af þeim og þeirra viðbrögðum. Rætt er í fréttinni einnig við einn heimilismann sem kom heim á meðan viðbragðsaðilar voru enn við störf í gær eftir að eldurinn kom upp. Slökkvilið Reykjavík Hafnarfjörður Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Sjá meira
Eldurinn kom upp í rafmagnstöflu á gangi húsnæðisins og lagði reyk inn á gang með þeim afleiðingum að rýma þurfti tvo ganga húsnæðisins. Alls búa 22 íbúar á þessum tveimur göngum. Deildin er rafmagnslaus af því þetta kom upp í rafmagnstöflu. Það er mikil sót og aska og lykt sem þarf að hreinsa,“ segir María Fjóla Harðardóttir, forstjóri HRafnstu, en rætt var við hana í kvöldfréttum Sýnar. Hún segir mögulega þurfa að mála auk þess sem töluverðar vatnsskemdir urðu á húsnæðinu. Ljóst sé að það muni taka einhvern tíma að koma öllu í stand aftur, en á meðan þurfa íbúar deildarinnar, sem flestir hverjir þurfa mikla þjónustu, að dvelja annars staðar. „Við erum með hvíldarinnlagnir á heimilunum. Það var samið við fólk sem sýndi því mikinn skilning og við þökkum kærlega fyrir það. Að fara fyrr heim úr hvíldarinnlögn til að koma fólki sem hér var í skjól,“ segir María Fjóla og að tekist hafi að koma öllum íbúum fyrir á herbergjum Hrafnistu á Laugarási í Reykjavík og Hraunvangi í Hafnarfirði. Þakklæti er henni efst í huga. Í raun og veru var búið að koma öllu fólkinu í skjól áður en slökkviliðið kom á staðinn,“ segir María og að starfsfólk HRanfistu sé ótrúlegt. Hún sé svo stolt af þeim og þeirra viðbrögðum. Rætt er í fréttinni einnig við einn heimilismann sem kom heim á meðan viðbragðsaðilar voru enn við störf í gær eftir að eldurinn kom upp.
Slökkvilið Reykjavík Hafnarfjörður Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Sjá meira