Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 15:02 Að vera „Óstaðsettir í hús“ þýðir að einstaklingur sé heimilislaus, að vera heimilislaus gerir einstakling ekki að þjóf eða þaðan af verra. Flestir heimilislausir er mjög gott fólk sem hefur gengið illa að fóta sig í kassalagaðu lífi sem „allir“ eiga að lifa eftir, eða orðið fyrir áföllum. Heimilislausir eru misjafnir eins og þeir eru margir, sumur eru mikið veikir á sál og líkama oftast vegna þess að þeir fengu ekki viðunandi aðstoð þegar þeir þurftu hennar mest og leiddust út í misnotkun á áfengi og eða öðrum vímuefnum, það gerir þá ekki sjálfkrafa að þjófum. Sumir eru útlendingar sem voru „plataðir“ hingað á röngum forsendum, bæði varðandi vinnu og íverustað en komast ekki heim, hafa ekki efni á því eða vilja ekki valda sínum nánustu vonbrigðum. Það gerir þá ekki að vondu fólki eða þjófum. Samhjálp hefur verið til staðar fyrir þessa einstaklinga og marga aðra sem hafa þurft aðstoð því þeir ná ekki að láta launin eða bæturnar duga allan mánuðinn og leita því til Samhjálpar þar sem þau fá mat og vingjarnlegt viðmót, þar er engin dæmdur allir eru velkomnir og flest unnið í sjálfboðastarfi. Illa er komið fyrir okkur ef við hræðumst að rétta fram hjálparhönd þeim sem þurfa mest á því að halda og geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér þegar vegið er að þeim með ósanngjörnum hætti. Tökum nú Samhjálp okkur til fyrirmyndar og stöndum saman í að aðstoða þá sem minna mega sín og eiga í fá önnur hús að venda, leyfum Samhjálp, fyrir okkar hönd að hjálpa þeim sem þurfa, fögnum því að til sé fólk eins og þau hjá Samhjálp og styrkjum gott málefni með því að gefa kaffibolla eða máltíð, því það eru ekki allir svo heppnir að eiga heimili eða pening fyrir mat og ættum við að vera þakklát fyrir þann munað á hverjum degi, því maður veit aldrei hvað getur gerst, þess vegna er svo mikilvægt að hafa samtök eins og Samhjálp, fólk sem er tilbúið að aðstoða aðra án fordóma og veita hlýju, vingjarnlegt bros og gera heiminn svo miklu betri fyrir okkur öll. Ekki óttast óttans vegna, ekki mála skrattann á vegginn, það er engin þörf á því. Heimilislausir vilja fá að vera í friði og eru ekki að ónáða fólk, láta lítið fyrir sér fara og oftast sjáum við þau ekki eða gerum okkur ekki grein fyrir að þau séu heimilislaus. Aðstoðum þá sem geta hjálpað öðrum með því að styrkja samtökin, sjá heimasíðu þeirra, en stöndum ekki í vegi fyrir því og alls ekki á röngum forsendum. Sjálf hef ég þakkað Samhjálp fyrir þeirra ósérhlífna starf því ég hef átt aðstandanda sem var á götunni, og þegar vetur var og kalt þá var gott að vita af Kaffistofu Samhjálpar. Ég reyni alltaf að styrkja þá um smá upphæð þegar ég get til að þakka þeim og hjálpa þeim að hjálpa öðrum sem eru á erfiðum stað í lífinu. Höfundur er þakklátur fyrir Samhjálp. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Kaffistofa Samhjálpar Málefni heimilislausra Mest lesið 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Semjum við Trump: Breytt heimsmynd sem tækifæri, ekki ógn Ómar R. Valdimarsson Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Sjá meira
Að vera „Óstaðsettir í hús“ þýðir að einstaklingur sé heimilislaus, að vera heimilislaus gerir einstakling ekki að þjóf eða þaðan af verra. Flestir heimilislausir er mjög gott fólk sem hefur gengið illa að fóta sig í kassalagaðu lífi sem „allir“ eiga að lifa eftir, eða orðið fyrir áföllum. Heimilislausir eru misjafnir eins og þeir eru margir, sumur eru mikið veikir á sál og líkama oftast vegna þess að þeir fengu ekki viðunandi aðstoð þegar þeir þurftu hennar mest og leiddust út í misnotkun á áfengi og eða öðrum vímuefnum, það gerir þá ekki sjálfkrafa að þjófum. Sumir eru útlendingar sem voru „plataðir“ hingað á röngum forsendum, bæði varðandi vinnu og íverustað en komast ekki heim, hafa ekki efni á því eða vilja ekki valda sínum nánustu vonbrigðum. Það gerir þá ekki að vondu fólki eða þjófum. Samhjálp hefur verið til staðar fyrir þessa einstaklinga og marga aðra sem hafa þurft aðstoð því þeir ná ekki að láta launin eða bæturnar duga allan mánuðinn og leita því til Samhjálpar þar sem þau fá mat og vingjarnlegt viðmót, þar er engin dæmdur allir eru velkomnir og flest unnið í sjálfboðastarfi. Illa er komið fyrir okkur ef við hræðumst að rétta fram hjálparhönd þeim sem þurfa mest á því að halda og geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér þegar vegið er að þeim með ósanngjörnum hætti. Tökum nú Samhjálp okkur til fyrirmyndar og stöndum saman í að aðstoða þá sem minna mega sín og eiga í fá önnur hús að venda, leyfum Samhjálp, fyrir okkar hönd að hjálpa þeim sem þurfa, fögnum því að til sé fólk eins og þau hjá Samhjálp og styrkjum gott málefni með því að gefa kaffibolla eða máltíð, því það eru ekki allir svo heppnir að eiga heimili eða pening fyrir mat og ættum við að vera þakklát fyrir þann munað á hverjum degi, því maður veit aldrei hvað getur gerst, þess vegna er svo mikilvægt að hafa samtök eins og Samhjálp, fólk sem er tilbúið að aðstoða aðra án fordóma og veita hlýju, vingjarnlegt bros og gera heiminn svo miklu betri fyrir okkur öll. Ekki óttast óttans vegna, ekki mála skrattann á vegginn, það er engin þörf á því. Heimilislausir vilja fá að vera í friði og eru ekki að ónáða fólk, láta lítið fyrir sér fara og oftast sjáum við þau ekki eða gerum okkur ekki grein fyrir að þau séu heimilislaus. Aðstoðum þá sem geta hjálpað öðrum með því að styrkja samtökin, sjá heimasíðu þeirra, en stöndum ekki í vegi fyrir því og alls ekki á röngum forsendum. Sjálf hef ég þakkað Samhjálp fyrir þeirra ósérhlífna starf því ég hef átt aðstandanda sem var á götunni, og þegar vetur var og kalt þá var gott að vita af Kaffistofu Samhjálpar. Ég reyni alltaf að styrkja þá um smá upphæð þegar ég get til að þakka þeim og hjálpa þeim að hjálpa öðrum sem eru á erfiðum stað í lífinu. Höfundur er þakklátur fyrir Samhjálp.
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar
Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun