Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2025 15:13 Dagur Dan Þórhallsson hefur leikið með Orlando City eftir að hann fór frá Breiðabliki í ársbyrjun 2023. Getty/Michael Pimentel Fótboltamaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur kvatt Orlando City. Hann verður þó áfram í amerísku MLS-deildinni því kanadíska félagið CF Montréal hefur tryggt sér krafta þessa 25 ára gamla bakvarðar. Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu MLS-deildarinnar þar sem segir að Orlando fái 500.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 64 milljóna króna, vegna skiptanna og að við það gætu bæst 125.000 dalir. Samningur Dags við Montréal, sem Víkingurinn Róbert Orri Þorkelsson var áður á mála hjá, gildir út tímabilið 2027-28 með möguleika á árs framlengingu. „Ég vil bara þakka ykkur fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig og fjölskyldu mína,“ segir Dagur í kveðjubréfi til síns fólks í Flórída á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Dagur Dan Þorhallsson (@dagur_dan) „Ég kom til Orlando sem drengur með stóra drauma um að spila í MLS-deildinni og ég fer héðan enn sem drengur, bara aðeins eldri með yfir 100 leiki fyrir félagið, barn, hund og vini fyrir lífstíð!! Orlando verður alltaf heimili mitt og fjölskyldu minnar. Að lokum, til stuðningsmannanna, ég elska ykkur af öllu mínu hjarta❤️ þið tókuð mér opnum örmum frá upphafi og því mun ég búa að það sem eftir er ævinnar,“ segir Dagur. Hann gekk til liðs við Orlando City í ársbyrjun 2023, frá Breiðabliki, eftir að hafa einnig spilað í Noregi og með Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi. Hann skoraði níu mörk og gaf ellefu stoðsendingar í 116 leikjum í öllum keppnum fyrir Orlando. Dagur á að baki sjö A-landsleiki. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu MLS-deildarinnar þar sem segir að Orlando fái 500.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 64 milljóna króna, vegna skiptanna og að við það gætu bæst 125.000 dalir. Samningur Dags við Montréal, sem Víkingurinn Róbert Orri Þorkelsson var áður á mála hjá, gildir út tímabilið 2027-28 með möguleika á árs framlengingu. „Ég vil bara þakka ykkur fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig og fjölskyldu mína,“ segir Dagur í kveðjubréfi til síns fólks í Flórída á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Dagur Dan Þorhallsson (@dagur_dan) „Ég kom til Orlando sem drengur með stóra drauma um að spila í MLS-deildinni og ég fer héðan enn sem drengur, bara aðeins eldri með yfir 100 leiki fyrir félagið, barn, hund og vini fyrir lífstíð!! Orlando verður alltaf heimili mitt og fjölskyldu minnar. Að lokum, til stuðningsmannanna, ég elska ykkur af öllu mínu hjarta❤️ þið tókuð mér opnum örmum frá upphafi og því mun ég búa að það sem eftir er ævinnar,“ segir Dagur. Hann gekk til liðs við Orlando City í ársbyrjun 2023, frá Breiðabliki, eftir að hafa einnig spilað í Noregi og með Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi. Hann skoraði níu mörk og gaf ellefu stoðsendingar í 116 leikjum í öllum keppnum fyrir Orlando. Dagur á að baki sjö A-landsleiki.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira