Fleiri fréttir

37 dagar í HM: Var eitrað fyrir Ronaldo á HM 1998?

Samsæriskenningarnar í kringum úrslitaleik Frakklands og Brasilíu á HM 1998 eru lyginni líkastar. Málið var svo stórt í Brasilíu að þingið stóð fyrir sinni eigin rannsókn á úrslitaleiknum.

Atli: Sé ekki marga markmenn verja þetta skot

Það vakti athygli eftir leik Stjörnunnar og KR að hetja KR í leiknum, Atli Sigurjónsson, fékk ekki að koma í viðtöl til fjölmiðla eftir leikinn. Hann átti skrautlega innkomu því fyrir utan að skora sigurmark leiksins var hann einnig rekinn af velli.

Koscielny missir af HM

Laurent Koscielny, varnarmaður Arsenal og franska landsliðsins, mun missa af HM í Rússlandi í sumar eftir að hafa meiðst gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Kínaför Iniesta í uppnámi

Kínaför Andres Iniesta gæti verið í hættu eftir að Chongqing Lifan, félagið sem Iniesta átti að ganga í raðir, sögðu að þeir myndu ekki borga þau laun sem Spánverjinn hafði óskað eftir.

Sölvi Geir: Ég var drullustressaður

Sölvi Geir Ottósen setti á sig Víkingstreyjuna í fyrsta skipti í 14 ár í kvöld þegar að liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals.

Juventus mun ekki standa í vegi fyrir Allegri

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, sem er talinn efstur á óskalista Arsenal ásamt Luis Enrique ætlar að setjast niður með forráðamönnum Juventus og fara yfir stöðuna.

Özil vonast til að verða klár á HM

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal og þýska landsliðsins, segir að hann verði klár í slaginn er flautað verður til leiks á HM í Rússlandi í sumar.

Zidane segir meiðsli Ronaldo ekki alvarleg

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að meiðsli eins besta fótboltamanns í heimi, Cristiano Ronaldo, séu ekki alvarleg en hann fór meiddur af velli í El Clasico í gær.

Sjá næstu 50 fréttir