Fleiri fréttir Línurnar skýrast í fallbaráttunni og Tottenham þarf þrjú stig │ Upphitun Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en 37. umferð fór af stað í gærkvöldi með sigri Manchester United á Brighton á heimavelli. 5.5.2018 08:00 Yobo varar samlanda sína við Íslandi á HM Fyrrverandi leikmaður Everton segir íslenska liðið það óvænta í D-riðli HM 2018. 5.5.2018 07:00 Simeone fékk langt bann og horfir á úrslitaleikinn úr stúkunni Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, mun horfa á úrslitaleik sinna manna í Evrópudeildinni úr stúkunni en hann hefur verið dæmdur í langt bann af UEFA. 4.5.2018 23:15 Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna: „Stelpur þurfa að sanna sig áður en að þær fá tækifæri“ Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, segir framboðið einfaldlega meira af körlum. 4.5.2018 22:30 Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á meðal markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar. 4.5.2018 21:45 Ásdís Karen byrjaði á þrennu og HK/Víkingur lagði FH Valur byrjar Pepsi-deild kvenna af krafti og nýliðar HK/Víkings gerðu sér lítið fyrir og unnu FH á heimavelli sínum i Kórnum í kvöld. 4.5.2018 21:20 Brighton tryggði sætið með sigri á Man. Utd Brighton mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta var ljóst eftir að þeir unnu 1-0 sigur á Manchester United á heimavelli í kvöld. 4.5.2018 21:00 Kjartan Henry skoraði sigurmark Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens er liðið vann 2-1 sigur á AaB í úrslitakeppni danska fótboltans í kvöld. 4.5.2018 18:49 Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. 4.5.2018 16:59 Gerrard ráðinn stjóri Rangers | Sjáðu blaðamannafundinn Steven Gerrard tekur við skoska stórveldinu í Glasgow. 4.5.2018 14:43 Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. 4.5.2018 14:00 Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. 4.5.2018 12:30 41 dagur í HM: Tárin sem fengu ensku þjóðina til að elska fótbolta á ný Paul Gascoigne og enska landsliðið komu verulega á óvart á HM 1990 á Ítalíu. 4.5.2018 12:00 Krókódílatár hjá Özil sem á ekki skilið að klæðast treyju Arsenal Fyrrverandi Englandsmeistari með Arsenal var brjálaður út í Þjóðverjann eftir tapið í Evrópudeildinni. 4.5.2018 11:30 Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. 4.5.2018 10:53 Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4.5.2018 10:00 Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær. 4.5.2018 09:00 Gerrard samþykkir að taka við Rangers Steven Gerrard verður næsti knattspyrnustjóri Rangers ef marka má fréttir Sky Sports. 4.5.2018 08:32 Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. 4.5.2018 08:00 Klinsmann segir að Kane sé hinn fullkomni leikmaður Jurgen Klinsmann, fyrrum framherji Tottenham, segir að Harry Kane sé hinn fullkomni framherji og hrósar félaginu fyrir að leyfa honum að blómstra en Kane kom úr akademíu Tottenham. 4.5.2018 07:00 35 milljónir punda fyrir hanskana? Paul Lambert, stjóri Stoke, segir að 35 milljónir punda fyrir markvörð Stoke, Jack Butland, sé djók. Butland er sagður eftirsóttur en Stoke er í mikilli baráttu um að halda sér í deild þeirra bestu. 3.5.2018 23:30 Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. 3.5.2018 23:00 Cavani segir að það hafi verið vesen á Neymar Edinson Cavani, ein af stjörnum PSG í franska boltanum, viðurkennir að Neymar hafi ekki fallið eins og flís við rass er hann gekk í raðir liðsins frá Barcelona síðasta sumar. 3.5.2018 23:00 Sjáðu markið sem skaut Arsenal úr keppni og dramatíkina í Austurríki Arsene Wenger stýrði Arsenal í hinsta sinn í Evrópukeppni er liðið tapaði með einu marki gegn engu fyrir Atletico Madrid á útivelli í Evrópudeildinni í kvöld. 3.5.2018 22:15 Marseille i úrslit eftir framlengingu Mark fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar tryggði Marseille sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið tapaði 2-1 fyrir Salzburg en samtals 3-2 sigur Marseille. 3.5.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-6 │ Berglind Björg með þrennu í stórsigri Pepsi deild kvenna hófst með látum í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik vann stórsigur á Stjörnunni. Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir setti þrjú mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum 3.5.2018 21:30 Síðasti Evrópuleikur Wenger með Arsenal endaði með tapi og liðið úr leik Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. 3.5.2018 21:15 Sjáðu frábært mark Elíasar í Svíþjóð Elías Már Ómarsson skoraði bæði fyrir Gautaborg í 2-1 sigri gegn Häcken. 3.5.2018 20:15 Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. 3.5.2018 19:30 Mikilvægur sigur Malmö Arnór Ingvi Traustason spilaði síðari hálfleikinn er Malmö vann mikikilvægan 1-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 3.5.2018 18:53 Salah sparar sig á æfingum vegna hræðslu við meiðsli Alberto Moreno, varnarmaður Liverpool, segir liðsfélaga sinn Mohamed Salah aðeins æfa á tuttugu prósentum af getu af hræðslu við meiðsli. 3.5.2018 15:00 LeBron græðir milljarða á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James keypti hlut í Liverpool árið 2011 og hann sér ekki eftir því í dag enda hefur verðmæti hlutar hans margfaldast í verði. 3.5.2018 14:30 Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. 3.5.2018 12:15 Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 3.5.2018 11:00 Toppbaráttan verður jafnari Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari, sér fyrir sé að þrjú til fjögur lið muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í sumar. Vanda telur að deildin verði jöfn og spennandi. 3.5.2018 10:30 42 dagar í HM: Brjálaði markvörðurinn sem skoraði mörk Þegar heimsbyggðin fékk að sjá kólumbíska markvörðinn Rene Higuita á HM árið 1990 þá datt af henni andlitið. Fólk hafði aldrei séð markvarðarstöðuna spilaða eins og hjá Higuita. 3.5.2018 10:00 Wenger vill „ljúka ástarsögunni vel“ Arsene Wenger vill ljúka ástarsögu sinni og Arsenal vel með því að koma liðinu aftur í Meistaradeild Evrópu. 3.5.2018 09:30 Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3.5.2018 09:03 „Brandari“ að nota ekki myndbandsdómara í Meistaradeildinni Forseti Roma segir það algjöran brandara ef myndbandsdómgæsla verður ekki innleidd í Meistaradeild Evrópu eftir að félagið var slegið út úr keppninni í gær í ótrúlegu einvígi við Liverpool. 3.5.2018 08:30 Leikmenn Liverpool meiðast oftast í úrvalsdeildinni Leikmann Manchester United hafa verið meiddir flesta daga á tímabilinu af stórliðunum sex í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Liverpool meiðast þó oftast af stórliðunum eða alls 66 meiðsli á tímabilinu. 3.5.2018 07:30 Fellaini kokhraustur: „Góðir leikmenn kosta að minnsta kosti 50 milljónir“ Marouane Fellaini, miðjumaður Man. Utd og hetjan gegn Arsenal um nýliðna helgi, segir að United hafi gert rangt með að bjóða honum ekki nýjan samning síðasta sumar og nú sé hann í góðri stöðu. 3.5.2018 06:00 Klæða sig sem karlmenn til að horfa á fótboltaleiki Konur í Íran hafa vakið athygli eftir að upp komst að þær klæða sig sem karlmenn til þess að geta mætt á fótboltaleiki í heimalandinu. 2.5.2018 23:00 Milner: Fæ mér kannski Ribena James Milner, einn lykilmanna Liverpool, segir að leikmenn liðsins muni kannski fá sér í glas í kvöld en hann sjálfur verði í Ribena. 2.5.2018 21:45 Sjáðu markaveisluna frá Róm Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 4-2 tap gegn Roma í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 2.5.2018 21:15 Liverpool í úrslit eftir þrettán marka einvígi Liverpool mun mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 26. maí en þetta varð ljóst eftir að Liverpool tapað gegn Roma, 4-2, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool fer þó áfram samanlagt, 7-6. 2.5.2018 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Línurnar skýrast í fallbaráttunni og Tottenham þarf þrjú stig │ Upphitun Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en 37. umferð fór af stað í gærkvöldi með sigri Manchester United á Brighton á heimavelli. 5.5.2018 08:00
Yobo varar samlanda sína við Íslandi á HM Fyrrverandi leikmaður Everton segir íslenska liðið það óvænta í D-riðli HM 2018. 5.5.2018 07:00
Simeone fékk langt bann og horfir á úrslitaleikinn úr stúkunni Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, mun horfa á úrslitaleik sinna manna í Evrópudeildinni úr stúkunni en hann hefur verið dæmdur í langt bann af UEFA. 4.5.2018 23:15
Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna: „Stelpur þurfa að sanna sig áður en að þær fá tækifæri“ Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, segir framboðið einfaldlega meira af körlum. 4.5.2018 22:30
Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á meðal markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar. 4.5.2018 21:45
Ásdís Karen byrjaði á þrennu og HK/Víkingur lagði FH Valur byrjar Pepsi-deild kvenna af krafti og nýliðar HK/Víkings gerðu sér lítið fyrir og unnu FH á heimavelli sínum i Kórnum í kvöld. 4.5.2018 21:20
Brighton tryggði sætið með sigri á Man. Utd Brighton mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta var ljóst eftir að þeir unnu 1-0 sigur á Manchester United á heimavelli í kvöld. 4.5.2018 21:00
Kjartan Henry skoraði sigurmark Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens er liðið vann 2-1 sigur á AaB í úrslitakeppni danska fótboltans í kvöld. 4.5.2018 18:49
Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. 4.5.2018 16:59
Gerrard ráðinn stjóri Rangers | Sjáðu blaðamannafundinn Steven Gerrard tekur við skoska stórveldinu í Glasgow. 4.5.2018 14:43
Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. 4.5.2018 14:00
Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. 4.5.2018 12:30
41 dagur í HM: Tárin sem fengu ensku þjóðina til að elska fótbolta á ný Paul Gascoigne og enska landsliðið komu verulega á óvart á HM 1990 á Ítalíu. 4.5.2018 12:00
Krókódílatár hjá Özil sem á ekki skilið að klæðast treyju Arsenal Fyrrverandi Englandsmeistari með Arsenal var brjálaður út í Þjóðverjann eftir tapið í Evrópudeildinni. 4.5.2018 11:30
Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. 4.5.2018 10:53
Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4.5.2018 10:00
Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær. 4.5.2018 09:00
Gerrard samþykkir að taka við Rangers Steven Gerrard verður næsti knattspyrnustjóri Rangers ef marka má fréttir Sky Sports. 4.5.2018 08:32
Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. 4.5.2018 08:00
Klinsmann segir að Kane sé hinn fullkomni leikmaður Jurgen Klinsmann, fyrrum framherji Tottenham, segir að Harry Kane sé hinn fullkomni framherji og hrósar félaginu fyrir að leyfa honum að blómstra en Kane kom úr akademíu Tottenham. 4.5.2018 07:00
35 milljónir punda fyrir hanskana? Paul Lambert, stjóri Stoke, segir að 35 milljónir punda fyrir markvörð Stoke, Jack Butland, sé djók. Butland er sagður eftirsóttur en Stoke er í mikilli baráttu um að halda sér í deild þeirra bestu. 3.5.2018 23:30
Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. 3.5.2018 23:00
Cavani segir að það hafi verið vesen á Neymar Edinson Cavani, ein af stjörnum PSG í franska boltanum, viðurkennir að Neymar hafi ekki fallið eins og flís við rass er hann gekk í raðir liðsins frá Barcelona síðasta sumar. 3.5.2018 23:00
Sjáðu markið sem skaut Arsenal úr keppni og dramatíkina í Austurríki Arsene Wenger stýrði Arsenal í hinsta sinn í Evrópukeppni er liðið tapaði með einu marki gegn engu fyrir Atletico Madrid á útivelli í Evrópudeildinni í kvöld. 3.5.2018 22:15
Marseille i úrslit eftir framlengingu Mark fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar tryggði Marseille sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið tapaði 2-1 fyrir Salzburg en samtals 3-2 sigur Marseille. 3.5.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-6 │ Berglind Björg með þrennu í stórsigri Pepsi deild kvenna hófst með látum í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik vann stórsigur á Stjörnunni. Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir setti þrjú mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum 3.5.2018 21:30
Síðasti Evrópuleikur Wenger með Arsenal endaði með tapi og liðið úr leik Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. 3.5.2018 21:15
Sjáðu frábært mark Elíasar í Svíþjóð Elías Már Ómarsson skoraði bæði fyrir Gautaborg í 2-1 sigri gegn Häcken. 3.5.2018 20:15
Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. 3.5.2018 19:30
Mikilvægur sigur Malmö Arnór Ingvi Traustason spilaði síðari hálfleikinn er Malmö vann mikikilvægan 1-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 3.5.2018 18:53
Salah sparar sig á æfingum vegna hræðslu við meiðsli Alberto Moreno, varnarmaður Liverpool, segir liðsfélaga sinn Mohamed Salah aðeins æfa á tuttugu prósentum af getu af hræðslu við meiðsli. 3.5.2018 15:00
LeBron græðir milljarða á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James keypti hlut í Liverpool árið 2011 og hann sér ekki eftir því í dag enda hefur verðmæti hlutar hans margfaldast í verði. 3.5.2018 14:30
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. 3.5.2018 12:15
Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 3.5.2018 11:00
Toppbaráttan verður jafnari Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari, sér fyrir sé að þrjú til fjögur lið muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í sumar. Vanda telur að deildin verði jöfn og spennandi. 3.5.2018 10:30
42 dagar í HM: Brjálaði markvörðurinn sem skoraði mörk Þegar heimsbyggðin fékk að sjá kólumbíska markvörðinn Rene Higuita á HM árið 1990 þá datt af henni andlitið. Fólk hafði aldrei séð markvarðarstöðuna spilaða eins og hjá Higuita. 3.5.2018 10:00
Wenger vill „ljúka ástarsögunni vel“ Arsene Wenger vill ljúka ástarsögu sinni og Arsenal vel með því að koma liðinu aftur í Meistaradeild Evrópu. 3.5.2018 09:30
Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3.5.2018 09:03
„Brandari“ að nota ekki myndbandsdómara í Meistaradeildinni Forseti Roma segir það algjöran brandara ef myndbandsdómgæsla verður ekki innleidd í Meistaradeild Evrópu eftir að félagið var slegið út úr keppninni í gær í ótrúlegu einvígi við Liverpool. 3.5.2018 08:30
Leikmenn Liverpool meiðast oftast í úrvalsdeildinni Leikmann Manchester United hafa verið meiddir flesta daga á tímabilinu af stórliðunum sex í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Liverpool meiðast þó oftast af stórliðunum eða alls 66 meiðsli á tímabilinu. 3.5.2018 07:30
Fellaini kokhraustur: „Góðir leikmenn kosta að minnsta kosti 50 milljónir“ Marouane Fellaini, miðjumaður Man. Utd og hetjan gegn Arsenal um nýliðna helgi, segir að United hafi gert rangt með að bjóða honum ekki nýjan samning síðasta sumar og nú sé hann í góðri stöðu. 3.5.2018 06:00
Klæða sig sem karlmenn til að horfa á fótboltaleiki Konur í Íran hafa vakið athygli eftir að upp komst að þær klæða sig sem karlmenn til þess að geta mætt á fótboltaleiki í heimalandinu. 2.5.2018 23:00
Milner: Fæ mér kannski Ribena James Milner, einn lykilmanna Liverpool, segir að leikmenn liðsins muni kannski fá sér í glas í kvöld en hann sjálfur verði í Ribena. 2.5.2018 21:45
Sjáðu markaveisluna frá Róm Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 4-2 tap gegn Roma í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 2.5.2018 21:15
Liverpool í úrslit eftir þrettán marka einvígi Liverpool mun mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 26. maí en þetta varð ljóst eftir að Liverpool tapað gegn Roma, 4-2, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool fer þó áfram samanlagt, 7-6. 2.5.2018 20:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti