Fleiri fréttir

Neymar enn ekki klár

Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar.

Karius: Við komum sterkari til baka

„Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær.

Ellefu sigrar í röð hjá Heimi

Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í færeyska liðinu, HB, unnu í dag sinn ellefta sigur í röð er liðið vann 1-0 sigur á AB í færeysku úrvalsdeildinni.

Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku

Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun.

Ramos sendir Salah batakveðjur

Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær.

Vonast til að Salah nái HM

Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið.

Annar blær yfir Þýskalandi

Titilvörn Þýskalands hefst þann 17. júní á stærsta velli Rússlands, Luzhniki-vellinum, gegn Mexíkó en líkt og á hverju móti er krafan að liðið komist alla leið.

Átti Ramos að fá rautt fyrir þetta?

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, þurfti að fara af velli eftir rúmlega þrjátíu mínútur í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í kvöld.

Jafnt í Íslendingaslagnum

AIK og Norrköping gerðu 3-3 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðmundur Þórarinsson lagði upp eitt marka Norrköping.

Kristianstad sigraði Eskilstuna

Landsliðskonan Sif Atladóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad en þjálfari liðsins er Elísabet Gunnarsdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir