Fleiri fréttir Svekktur að vera ekki í landsliðinu: „Þetta er undir einum manni komið“ Guðlaugur Victor Pálsson lyfti svissneska bikarnum í gær en er ekki í 35 manna HM-hópi Íslands. 28.5.2018 10:30 Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28.5.2018 09:30 Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28.5.2018 09:00 Mikill heiður að vera gerður að fyrirliða strax á fyrsta árinu Guðlaugur Victor Pálsson tók við bikarmeistaratitlinum í Sviss sem fyrirliði FC Zürich um helgina. 28.5.2018 08:00 Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28.5.2018 07:30 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28.5.2018 06:00 Klopp tók lagið með stuðningmönnum klukkan sex um morguninn Til þess að gera þetta atvik enn furðulegra þá heldur Jurgen Klopp á ljósmynd af Alex Oxlade-Chamberlain. 27.5.2018 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. 27.5.2018 22:45 Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. 27.5.2018 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla 27.5.2018 22:15 Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27.5.2018 20:30 Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. 27.5.2018 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. 27.5.2018 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. 27.5.2018 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. 27.5.2018 19:30 Ellefu sigrar í röð hjá Heimi Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í færeyska liðinu, HB, unnu í dag sinn ellefta sigur í röð er liðið vann 1-0 sigur á AB í færeysku úrvalsdeildinni. 27.5.2018 19:11 Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir sigur í Kaplakrika Þór/KA rúllaði yfir FH í Kaplakrika, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir eru með fullt hús stiga en gestirnir gerðu út um leikinn á fyrstu 50 mínútum leiksins. 27.5.2018 17:46 Guðbjörg, Ingibjörg og Glódís Perla héldu hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir spiluðu allan leikinn fyrir Djurgården sem vann 1-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.5.2018 17:30 Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27.5.2018 16:45 Guðlaugur Victor bikarmeistari í Sviss FC Zürich vann Young Boys í úrslitum svissnesku bikarkeppninnar í dag. 27.5.2018 14:00 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27.5.2018 13:00 Henderson: Þetta snýst ekki um einn leikmann Jordan Henderson vill ekki setja sökina á Loris Karius eftir tap Liverpool í úrslitaleik Meistradeildarinnar. 27.5.2018 11:30 Aron Einar byrjaður að æfa með bolta Aron Einar er staddur í Katar þar sem hann er í endurhæfingu, en hann gekkst undir aðgerð á hné í lok síðasta mánaðar. 27.5.2018 11:00 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27.5.2018 10:30 Ein setning sem Lars Lagerbäck sagði strákunum breytti öllu Þessi lína er besta framlag Lars Lagerbäck til íslenskrar knattspyrnu og algjörlega ómetanleg, segir Kári Árnason. 27.5.2018 09:30 Lichtsteiner sá fyrsti sem Emery fær til Arsenal? Arsenal er í viðræðum við hægri bakvörðinn Stephan Lichtsteiner um að ganga í raðir liðsins í sumar en þetta herma heimildir Sky Sports. 27.5.2018 07:00 Annar blær yfir Þýskalandi Titilvörn Þýskalands hefst þann 17. júní á stærsta velli Rússlands, Luzhniki-vellinum, gegn Mexíkó en líkt og á hverju móti er krafan að liðið komist alla leið. 26.5.2018 23:30 Átti Ramos að fá rautt fyrir þetta? Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, þurfti að fara af velli eftir rúmlega þrjátíu mínútur í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í kvöld. 26.5.2018 22:43 Klopp um atvikið hjá Salah og Ramos: „Leit illa út“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi haft eitt plan fyrir leikinn gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar og það hafi einfaldlega verið að vinna hann. 26.5.2018 22:06 Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. 26.5.2018 21:43 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26.5.2018 21:24 Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26.5.2018 21:00 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26.5.2018 20:50 Sigurmark í uppbótartíma í dramatískum sigri Þórs Þór tryggði sér mikilvæg þrjú stig í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla er liðið vann 3-2 sigur á Fram í rosalegum leik á heimavelli í dag. 26.5.2018 18:10 Fulham tryggði sér síðasta úrvalsdeildarsætið Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður er Aston Villa tapaði 1-0 fyrir Fulham í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 26.5.2018 18:00 Fyrsti sigur Selfyssinga kom gegn Magna Selfoss sigraði Magna frá Grenivík þegar liðin mættust í 4. umferð Inkasso-deildarinnar. 26.5.2018 17:00 Kári Árna og Jóhannes Karl hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. 26.5.2018 16:45 Jafnt í Íslendingaslagnum AIK og Norrköping gerðu 3-3 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðmundur Þórarinsson lagði upp eitt marka Norrköping. 26.5.2018 15:53 Kristianstad sigraði Eskilstuna Landsliðskonan Sif Atladóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad en þjálfari liðsins er Elísabet Gunnarsdóttir. 26.5.2018 15:15 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26.5.2018 14:15 John Terry þarf ekki að spila gegn Chelsea ef Aston Villa fer upp um deild Aston Villa mætir Fulham í úrslitaleik umspilsins í ensku Championship-deildinni í dag. 26.5.2018 13:15 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26.5.2018 12:30 Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26.5.2018 11:00 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26.5.2018 10:30 Sigurður Ragnar: Átti ekki von á því að missa starfið Sigurður Ragnar Eyjólfsson fékk ekki nema rúmlega hálft ár sem þjálfari kínverska kvennalandsliðsins. Hann er mættur til landsins á nýjan leik og opin fyrir öllu. 26.5.2018 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Svekktur að vera ekki í landsliðinu: „Þetta er undir einum manni komið“ Guðlaugur Victor Pálsson lyfti svissneska bikarnum í gær en er ekki í 35 manna HM-hópi Íslands. 28.5.2018 10:30
Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28.5.2018 09:30
Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28.5.2018 09:00
Mikill heiður að vera gerður að fyrirliða strax á fyrsta árinu Guðlaugur Victor Pálsson tók við bikarmeistaratitlinum í Sviss sem fyrirliði FC Zürich um helgina. 28.5.2018 08:00
Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28.5.2018 07:30
Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28.5.2018 06:00
Klopp tók lagið með stuðningmönnum klukkan sex um morguninn Til þess að gera þetta atvik enn furðulegra þá heldur Jurgen Klopp á ljósmynd af Alex Oxlade-Chamberlain. 27.5.2018 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. 27.5.2018 22:45
Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. 27.5.2018 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla 27.5.2018 22:15
Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27.5.2018 20:30
Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. 27.5.2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. 27.5.2018 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. 27.5.2018 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. 27.5.2018 19:30
Ellefu sigrar í röð hjá Heimi Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í færeyska liðinu, HB, unnu í dag sinn ellefta sigur í röð er liðið vann 1-0 sigur á AB í færeysku úrvalsdeildinni. 27.5.2018 19:11
Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir sigur í Kaplakrika Þór/KA rúllaði yfir FH í Kaplakrika, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir eru með fullt hús stiga en gestirnir gerðu út um leikinn á fyrstu 50 mínútum leiksins. 27.5.2018 17:46
Guðbjörg, Ingibjörg og Glódís Perla héldu hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir spiluðu allan leikinn fyrir Djurgården sem vann 1-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.5.2018 17:30
Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27.5.2018 16:45
Guðlaugur Victor bikarmeistari í Sviss FC Zürich vann Young Boys í úrslitum svissnesku bikarkeppninnar í dag. 27.5.2018 14:00
Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27.5.2018 13:00
Henderson: Þetta snýst ekki um einn leikmann Jordan Henderson vill ekki setja sökina á Loris Karius eftir tap Liverpool í úrslitaleik Meistradeildarinnar. 27.5.2018 11:30
Aron Einar byrjaður að æfa með bolta Aron Einar er staddur í Katar þar sem hann er í endurhæfingu, en hann gekkst undir aðgerð á hné í lok síðasta mánaðar. 27.5.2018 11:00
Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27.5.2018 10:30
Ein setning sem Lars Lagerbäck sagði strákunum breytti öllu Þessi lína er besta framlag Lars Lagerbäck til íslenskrar knattspyrnu og algjörlega ómetanleg, segir Kári Árnason. 27.5.2018 09:30
Lichtsteiner sá fyrsti sem Emery fær til Arsenal? Arsenal er í viðræðum við hægri bakvörðinn Stephan Lichtsteiner um að ganga í raðir liðsins í sumar en þetta herma heimildir Sky Sports. 27.5.2018 07:00
Annar blær yfir Þýskalandi Titilvörn Þýskalands hefst þann 17. júní á stærsta velli Rússlands, Luzhniki-vellinum, gegn Mexíkó en líkt og á hverju móti er krafan að liðið komist alla leið. 26.5.2018 23:30
Átti Ramos að fá rautt fyrir þetta? Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, þurfti að fara af velli eftir rúmlega þrjátíu mínútur í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í kvöld. 26.5.2018 22:43
Klopp um atvikið hjá Salah og Ramos: „Leit illa út“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi haft eitt plan fyrir leikinn gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar og það hafi einfaldlega verið að vinna hann. 26.5.2018 22:06
Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. 26.5.2018 21:43
Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26.5.2018 21:24
Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26.5.2018 21:00
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26.5.2018 20:50
Sigurmark í uppbótartíma í dramatískum sigri Þórs Þór tryggði sér mikilvæg þrjú stig í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla er liðið vann 3-2 sigur á Fram í rosalegum leik á heimavelli í dag. 26.5.2018 18:10
Fulham tryggði sér síðasta úrvalsdeildarsætið Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður er Aston Villa tapaði 1-0 fyrir Fulham í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 26.5.2018 18:00
Fyrsti sigur Selfyssinga kom gegn Magna Selfoss sigraði Magna frá Grenivík þegar liðin mættust í 4. umferð Inkasso-deildarinnar. 26.5.2018 17:00
Kári Árna og Jóhannes Karl hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. 26.5.2018 16:45
Jafnt í Íslendingaslagnum AIK og Norrköping gerðu 3-3 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðmundur Þórarinsson lagði upp eitt marka Norrköping. 26.5.2018 15:53
Kristianstad sigraði Eskilstuna Landsliðskonan Sif Atladóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad en þjálfari liðsins er Elísabet Gunnarsdóttir. 26.5.2018 15:15
Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26.5.2018 14:15
John Terry þarf ekki að spila gegn Chelsea ef Aston Villa fer upp um deild Aston Villa mætir Fulham í úrslitaleik umspilsins í ensku Championship-deildinni í dag. 26.5.2018 13:15
Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26.5.2018 12:30
Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26.5.2018 11:00
Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26.5.2018 10:30
Sigurður Ragnar: Átti ekki von á því að missa starfið Sigurður Ragnar Eyjólfsson fékk ekki nema rúmlega hálft ár sem þjálfari kínverska kvennalandsliðsins. Hann er mættur til landsins á nýjan leik og opin fyrir öllu. 26.5.2018 10:00