Fleiri fréttir

Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA

Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu.

Gestgjafarnir í vandræðum fyrir HM

Gestgjafar HM í sumar, Rússar, koma ekki sjóðandi heitir inn í mótið en þeim mistókst að vinna sjöunda leikinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyrki í kvöld.

Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum

Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport.

„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“

Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku.

Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn

Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates.

Toure: Pep var andstyggilegur við mig

Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði.

United að fá bakvörð

Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Messi leikur við geit í nýju myndbandi

Margir eru á því að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður allra tíma og því er kannski vel við hæfi að geit skuli koma við sögu í nýjustu auglýsingunni hans.

Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn

"Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti."

Jafnt hjá Ítalíu og Hollandi

Ítalía og Holland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik sem leikinn var í þýskalandi í kvöld en bæði mörk leiksins komu í síðari hálfleik.

Aron Einar: Öll tárin borguðu sig

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skrifar frábæran pistil á íþróttamannasíðuna The Players Tribune þar sem hann skrifar um sjálfan sig og íslenska landsliðið.

Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta

Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur.

Sjá næstu 50 fréttir