Erfiðast að sannfæra eiginkonuna
Björn Daníel Sverrisson segist hafa lagt mikið á sig til að sannfæra eiginkonuna að flytja á Höfn í Hornafirði, en hún er sjálf ættuð þaðan. Hann er nú orðinn þjálfari Sindra þar í bæ.
Björn Daníel Sverrisson segist hafa lagt mikið á sig til að sannfæra eiginkonuna að flytja á Höfn í Hornafirði, en hún er sjálf ættuð þaðan. Hann er nú orðinn þjálfari Sindra þar í bæ.