Sigríður Björk mætti óeinkennisklædd í pallborðsumræður

Þátttaka í pallborðsumræðm um evrópskt lögreglusamstarf á tímum fjölþáttaógna og breytts öryggislandslags í heiminum var síðasta opinbera embættisverk Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur í hlutverki ríkislögreglustjóra. Tilefnið var heimsókn framkvæmdastjóra Europol til Íslands og var viðburðurinn skipulagður áður en tilkynnt var um starfslok Sigríðar Bjarkar í gær.

22
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir