Ráðherra ætlar að leysa vanda meðferðarheimila

Mennta- og barnamálaráðherra segir meðferðarúrræði fyrir börn og ungmenni hafa verið í ólestri alltof lengi. Hann leggur áherslu á að klára sem fyrst endurskoðun á slíkri starfsemi og hefur heimsótt nokkur meðferðarheimili nú þegar. Heilbrigðisráðuneytið er haft með í ráðum.

2
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir