Af vængjum fram - Eiríkur Ingi Jóhannsson

Eiríkur Ingi Jóhannsson forsetaframbjóðandi er ellefti og síðasti forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Eiríkur lifði af hræðilegt sjóslys fyrir tólf árum síðan. Hann fer yfir sína sögu, ástæður þess að hann býður sig fram, skoðanir sínar á húðflúri og áfengisdrykkju. Eiríkur er einhleypur fjölskyldufaðir og finnst að Ísland er land þitt ætti að vera þjóðsöngur Íslands.

4247
19:06

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram