Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn mættust í Kosningakvissi

Það var sannkallaður El Classico í Kosningakvissi hjá Birni Braga þegar Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn mættust. Vel fór á með liðunum í æsispennandi keppni. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Logi Einarsson og Kristrún Frostadóttir mættu til leiks.

908
07:05

Vinsælt í flokknum Alþingiskosningar 2024