Kristrún Frostadóttir ávarpar fréttamenn eftir fund með forseta

Kristrún segir úrslitin skýr og henni hafi verið falið umboðið. Það séu þrír flokkar sem hafi náð mestum árangri, Samfylking, Viðreisn og Flokkur fólksins og hún ætli að boða formenn þeirra á fund eftir hádegi.

4753
04:28

Vinsælt í flokknum Alþingiskosningar 2024