Sérkennilegt að ganga í annan flokk svo skömmu eftir kosningar

Katrín Jakobsdóttir segir sérkennilegt að ganga í annan þingflokk svo skömmu eftir kosningar þar sem maður hefur verið í framboði fyrir annan flokk.

63
01:16

Vinsælt í flokknum Kosningar